Svavar Guðnason

Svavar Guðnason myndlistarmaður (18. nóvember 1909 – 25. júní 1988) starfaði í mörg ár í Danmörku og var virkur í hópi róttækra myndlistarmanna sem voru kenndir við Cobra. Verk hans eru í helstu söfnum Danmörku, eins og Louisiana, Nordjyllands Kunstmuseum og Statens Museum for Kunst og mörgum einkasöfnum í Evrópu.

 

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

RELATED LOCAL SERVICES