Þróunarsvæði á Ártúnshöfða

Mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis er fyrirhuguð á Ártúnshöfða á næstu misserum. Fjöldi íbúða mun koma fram í deilsipskipulagi. HEILD fasteignafélag hf. er eigandi 4,6 hektara lóðar við Þróunarsvæði á Ártúnshöfða og er líklegt að byggðar verði 500-600 íbúðir á lóð HEILDAR. Fjöldi íbúða mun ráðast í deiliskipulagi.

Á lóðinni standa nú 12 braggar en talið er að breski herinn hafi byggt þá. Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar (áður Áhaldahús Reykjavíkur) notaðist lengst af við lóðina, en Vélamiðstöðin annaðist þjónustu fyrir bæjarverkfræðing, Hitaveitu, Rafmagnsveitu og Vatnsveitu Reykjavíkur.

www.heild.is
[email protected]