Auglýsingakubbar og skráning í gagnagrunn

Auglýsingakubbar og skráning í gagnagrunn

Við bjóðum upp á litla auglýsingakubba í tímaritinu Icelandic Times, sem er gefið út á ensku, þýsku, frönsku og kínversku. Auglýsingakubbunum fylgir skráning í gangnagrunn á vefsíðu okkar.

Verð fyrir litla auglýsingu og skráningu á vefinn er

29.900 kr. án virðisauka

Skráning í leitar og gagnagrunn inniheldur stuttan texta um fyrirtæki þitt, ljósmyndir og staðsetningarkort og eins er hægt að bæta myndböndum á síðuna. Auglýsingakubbarnir eru 4×5 cm og innihalda 30 orð og mynd.

Dæmi um síðu í gagnagrunninum

neðar á síðunni getur þú séð hvernig auglýsingakubbarnir líta út í tímaritinu.

Nánari útlistun:

Blöðin hafa mikla dreifingu innanlands. Við höfum nýlega fengið glæsilega aðstöðu fyrir tímaritið í komusalnum á Leifsstöð. Blaðið er því eitt það fyrsta sem ferðamenn sjá þegar þeir koma til landsins. Hvert tölublað er gefið út í yfir 60.000 eintökum og hefur langan líftíma þar sem blaðið er gefið út í hentugu broti og á góðan pappír.

Hér er dæmi um 4×5 cm auglýsingar í tímaritinu sem hægt er að frá fyrir 39.000 kr ásamt skráningu í leitar- og gagnagrunn á vefsíðunni.

Nánari útskýring á gagnagrunninum:

Þú getur verið með fjölda ljósmynda og myndbanda í gagnagrunni okkar ásamt texta. Einnig setjum við Google map skráningu með staðsetningu þinni inn í grunninn. Við setjum öll gögnin inn fyrir þig.

Þú getur deilt efninu um þitt fyrirtæki inn á samfélagsmiðla eða áframsent það með pósti með því að smella á einn hnapp. Þannig getur þú nýtt efnið enn betur sem kynningu á þínu fyrirtæki.

Síður í leitar og gagnagrunni okkar eru flokkaðar eftir efni og landshlutum til að auðvelda ferðamönnum að finna sér þjónustu og afþreyingu á hverjum stað. Síðurnar birtast á nokkrum mismunandi stöðum á vefsíðunni okkar og ættu ekki að fara framhjá neinum sem þar leitar.
Hér eru allar síðurnar í gagnagrunni okkar sem fer ört stækkandi
Hægt er að leita á korti með því að velja linkinn “Travel Planner” ofarlega á síðunni og velja þar landshluta. Til hliðar eru svo efnisflokkarnir. Hér fyrir neðan getið þið séð kort þar sem höfuðborgarsvæðið hefur verið valið


Neðst á forsíðunni er einnig stórt Íslandskort og hægt er að smella á landshluta og velja þar þá þjónustu sem leitað er að. Fyrir neðan kortið er hægt að leita nánar. Sjá skjámynd:

Einnig birtast linkar inn á síður í gangagrunninum fyrir neðan skjáborða efst á vefsíðunni, undir textanum „Local services“. Þar eru rúllandi linkar sem þýðir að síðurnar sem birtast þar undir eru síbreytilegar. Sjá skjámynd:


​​

Síðurnar í gagnagrunninum birtast einnig sem hliðar borði bæði á forsíðu vefins og á undirsíðum undir yfirskriftinni popular categories. Sjá hér til hliðar og skjámynd hér fyrir neðan:


Hikaðu ekki við að hafa samband viljirðu frekari upplýsingar.
Sími: 578 2600
[email protected]