Austurland

Fjaran vid Bardsnes. Vidfjordur i bakgrunni.icelandic times
Fjaran við Barðsnes. Viðfjörður í bakgrunni.
Steinbogi-stodvarfirdi-icelandictimes
Steinbogi í stöðvarfirði.
alftafjordur_1_daniel_orn
Álftafjörður. Ljósmyndari Daníel Örn
LagarfljótSnæfell(Ljósm Sverrir Gestsson
Lagarfljót Snæfell. Ljósm Sverrir Gestsson.

Austurland býður ferðamanninum upp á sitt lítið af hverju í náttúrufari. Segja má að Austurland feli í sér hvað mestar andstæður náttúru og landslags sem finnanlegar eru hérlendis. Meginhluti Austurlands er á blágrýtissvæðinu eystra, þar sem miklir fjallgarðar setja svip á landslagið, en norðvesturhlutinn er á móbergssvæðinu þar sem landslagið er ungt og óþroskað, dalir mjóir og grunnir og engin fjöll nema eldfjöllin.
Hér eru nokkrar myndir frá Markaðstofu Austurlands. LagarfljotSnaefell(Ljosm Sverrir Gestssonicelandic times FossarMjoifjordur

OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Berufjörður. Ljósmyndari Jóna Kristín.
icelandictimes-Raudubjorg vid Bardsnes- Ljosm Sigurdur thorbergsson
Rauðubjörg við Barðsnes- Ljósm Sigurður Þorbergsson
Skrudur 2004(Ljosm Eidur Ragnarsson)icelandictimes
Skrudur 2004 . Ljosm Eidur Ragnarsson
Nordurljos-Neskaupstadur(Ljosm Hafrun Eiriksdottir)
Norðurljós-Neskaupstaður. Ljósm Hafrún Eiríksdóttir