Gerðarsafn í miðbæ Kópavogs

Litir litanna & hlutfall hlutanna

Geómetría heitir nýlega opnuð sýning á Gerðarsafni í Kópavogi. Falleg, spennandi og vel uppsett sýning þar sem 22 listamenn sem störfuðu upp úr miðri síðustu öld í tilraunamennsku og framsæknum hugmyndum um eðli og möguleika listarinnar. Geómetrían var ekki einangruð myndlistarstefna, heldur nýtt viðmót og tjáning á samtímanum. Á sýningunni sést vel hvernig myndlistin flæðir út fyrir ramman, og höggmyndir, vefnaður og myndverk verða að samstæðri og óvenjulegri sýningu. Sýningastjórar eru Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Gaihede, sýningarhönnun var í höndum Hreins Bernharðssonar og Arnars Freys Guðmundssonar. Ráðgjafi var Ólafur Kvaran. Sýningin stendur fram í janúar á næsta ári.

Frá sýningunni Geómetría í Gerðarsafni í Kópavogi
Frá sýningunni Geómetría í Gerðarsafni í Kópavogi
Frá sýningunni Geómetría í Gerðarsafni í Kópavogi

Kópavogur 19/10/2022 : RX1R II, A7C – FE 1.8/14mm GM, 2.0/35mm Z
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

  • Shopping cart0
    There are no products in the cart!
    Continue shopping
    0