Nú er mars í maí

Nú er mars í maí

Eitt hundrað sýningar eru á HönnunarMars, þar sem 400 þátttakendur á eitt hundrað viðburðum endurspegla nú í maí þar sem er efst á baugi á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi. Þarna dansa saman auðvitað hönnun, og arkitektúr en líka fatahönnun, vöruþróun, grafísk hönnun og sú stafræna. AI, leiðir okkur ekki bara áfram, heldur líka til hliðar. Yfirskrift hátíðarinnar sem er haldin í 15 sinn, er ,,Hvað nú?” Viðburðurinn, hátíðinn, var ansi fjölsótt í dag þegar Icelandic Times / Land & Saga heimsótti HönnunarMars, hátíð sem hefur verið fyrstu helgina í maí síðustu tvö árin, og ein af stóru borgarhátíðum höfuðborgarinnar. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Halla Helgadóttir, og stjórnandi er Helga Ólafsdóttir.  

Blátt ljós, Blálónssýning á Hafnartorgi
Framtíðarbókasafn Reykjavíkur
Hafnar.haus – HönnunarMars
Hafnar.haus – HönnunarMars

 

Hafnartorg
Hafnartorg

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Reykjavík 06/05/2023 : RX1R II : 2.0/35mm Z

  • Shopping cart0
    There are no products in the cart!
    Continue shopping
    0