Menningar Staður Eyrarbakka

Sveitarfélagið Árborg hefur gert samkomulag við  Friðsæld ehf, fyrirtæki Siggeirs Ingólfssonar og Regínu Guðjónsdóttur  um að fyrirtækið sjái um daglegan rekstur á íþrótta- og félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka.
Samkomulagið gildir frá 1. janúar 2013 og er til tveggja ára og felur m.a. í sér að fyrirtækið sér um daglega umsjón yfir húsinu, þrif, minniháttar viðhald og móttöku pantana vegna útleigu.  
Eitt af markmiðum nýrra rekstraraðila er að auka nýtingu á húsinu. Í dag fer þar m.a. fram íþróttakennsla, æfingar á vegum Umf. Eyrarbakka og nokkrir reglulegir viðburðir auk annarrar útleigu. Er þar horft líka til þeirra fjölmörgu ferðamanna sem leggja leið sína á svæðið til að skoða ströndina.
 
Nánari upplýsingar og bókanir hjá Siggeiri Ingólfssyni, sími 898-4240 og [email protected]

Related Articles

  The Icelandic Sea Monster Museum

  The Icelandic Sea Monster Museum

    Tales of sea monsters have played a colourful role in Icelandic folk culture for centuries, and several written ...

  Hotel Leirubakki

  Hotel Leirubakki

  Leirubakki is an old manor farm in South Iceland, only 100 kilometres from Iceland’s capital, Reykjavík. Today the farm ...

  The Icelandic Museum of Rock ´n´ Roll

  The Icelandic Museum of Rock ´n´ Roll

  The Icelandic Museum of Rock ‘n’ Roll is a brand new museum about the rock and pop history in Iceland. The museum was op...

  Skaftfell

  Skaftfell

  Skaftfell - Center for Visual Art Skaftfell operates in the field of contemporary art, on a local and international lev...


Eyrargata 36 820 Eyrarbakki

898-4240

[email protected]

www.menningarstadur.123.is


Open from 21/03/2014 to 30/09/2014


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland