Veiðihúsið við Hítará

Vesturlandsins birta

Þegar maður ferðast um Ísland, hvort sem maður fer vestur á Snæfellsnes, vestur á firði eða norður til Akureyrar eða alla leið á Melrakkasléttuna fer maður um Borgarfjörð. Fallegt hérað með ótal mörgum og merkum stöðum, eins og Reykholt, Borg á Mýrum, Kraumu eða Hraunfossa. Auðvitað líka Borgarnes, höfuðstað héraðsins. Á svæðinu eru líka margar af bestu laxveiðiám landsins. Á stór Borgarfjarðarsvæðinu búa rúmlega 5000 manns. Icelandic Times / Land & Sagas átti leið um Borgarfjörð á leið sinni vestur Snæfellsnes. Auðvitað lét Borgarfjörður ljós sitt skína, svo urðu úr myndir. 

Borgarnes, höfuðstaður vesturlands
Þjóðvegur 54 við Haffjarðará, Kolbeinsstaðarfjall í bakgrunni
Horft inn Hítardal
Eldborg á Mýrum

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Borgarfjörður 21/04/2023 :A7R IV, A7R III: FE 1.8/135mm GM, FE 1.2/50mm GM

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0