Reykjavík nýrra tíma
5,900kr.
Í þessari fróðlegu bók birtist lesendum ljóslifandi svipmynd af borg í breytingarfasa þar sem rætt er við áhrifavalda úr ýmsum áttum um skipulag höfuðborgar Íslands. Bókin er prýdd fjölda glæsilegra ljósmynda.
Description
Reykjavík nýrra tíma er að birtast landsmönnum ssem og erlendum gestum. Höfuðborgin er að taka stórstígum breytingum á 21. öld þar sem nýr ás mun liggja frá Keldnaholti til vesturs með borgarlínu um Ártúnshöfða, Vogabyggð, Skeifuna, Olísreit við Álfheima, Orkureit við Suðurlandsbraut, Ármúla, Vegmúla, Hallarmúla sunnan Hótel Nordica áfram að nýju Hyatt-hóteli sem er að rísa við gamla Sjónvarpshúsið við Laugaveg áfram að Heklureitnum. Höfðatorg er risið við Borgartún. Á Hlíðarenda rís hverfi gegnt nýju Þjóðarsjúkrahúsi. Hafnartorg og Austurhöfn allt að enda Hringbrautar, Garðheimar á landamærum Kópavogs. Ný hverfi byggjast og gömul endurnýjast með skipulagðri þéttingu til að nýta borgarlandið sem best.
Í þessari fróðlegu bók birtist lesendum ljóslifandi svipmynd af borg í breytingarfasa þar sem rætt er við áhrifavalda—úr ýmsum áttum—um skipulag höfuðborgar Íslands.
Additional information
Weight | 0.2 kg |
---|