Við færum þér söguna

Fyrsti í þeim síðasta

Fyrsti í þeim síðasta Ljósum prýdd Lækjargata Það var fyrir 105 árum, þann fyrsta desember 1918, sem Ísland var aftur fullvalda ríki....

Esja, já Esjan

Hún er bara þarna, steinrunnin og falleg þar sem hún rís hátt í þúsund metra upp til himins bæjarfjall Reykjavíkur, Esjan. Hún skýlir okkur ...

Afmælissýning í Hafnarborg

Það eru fjörutíu ár síðan Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar var stofnuð. Stofnendur Hafnarborgar, Ingibjörg Sigurjónsdótt...

Fjarðarbyggð og Múlaþing

Ævintýri allt árið á fjöllum og í bæjum Austurland skiptist í fjögur sveitarfélög og eru Fjarðabyggð og Múlaþing þau stærstu þeirra á með...

Ný ásjóna

Hátt í tvo þúsund íbúðir er búið eða verið að byggja í Vogahverfi við Elliðaárósa í miðri Reykjavík. Þarna við smábátahöfnina verður þegar f...

Stórihundur & Næpan

Á Menningarnótt var útilistaverkið Stórihundur eftir Ólöfu Nordal afhjúpað við landshöfðingjahúsið Næpuna við Skálholtsstíg í Þingholtunum. ...

Sýning í sýningu á sýningu

Skilaboð, er sýningarheimsókn á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Þar skoða grafísku hönnuðurnir Una María Magnúsdóttir og Katla Einarsdóttir...

Í miðjum miðbænum

  Var á leið allt annað í hádeginu. Sá Tjörnina á hvolfi, hentist heim, til að sækja rétta linsu, og allan tíman á leiðinni hugsaði ...

Snjóhvít 

Fimmtudagurinn 22. nóvember í Reykjavík fer ekki í sögubækurnar fyrir neitt annað en að þetta er fyrsti alhvíti dagur á höfuðborgarsvæðinu á...

Hekla gýs í Gíneuflóa

0° 0° Núlleyja sýning Heklu Daggar Jónsdóttur er ímynduð eyja í Gíneuflóa sunnan við Accra höfuðborg Gana, og langt vestan við Libreville hö...

Fallega vont veður

Það var svo hvasst á sunnan og vestanverðu landinu, að mælar sem fylgjast með kröftum náttúrunnar við og undir Grindavík misstu nákvæmni. Þa...

Bjartsýn þjóð

Í aðeins þrjátíu km fjarlægð frá Grindavík, þar sem jörð skelfur, og hraun er að finna sér leið upp, eru hundruðir iðnaðarmanna að byggja ný...

HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA?

North Iceland
East Iceland
South Iceland
Reykjavik area
Reykjanes Peninsula
West Iceland
Westfjords

Staðbundin þjónusta

HVAÐ ÍSLAND SKAL BÚNA