Við færum þér söguna

Stór Djúpavogssvæðið

Fáir staðir á landinu eru eins þokusælir eins og Djúpivogur. Fá byggðarlög eru eins snotur og Berufjörður / Djúpivogur. Þrátt fyrir þokuslæð...

Undir jökli

Snæfellsnes er staðsett á miðjum vestur helmingi landsins. Nesið er um 100 km langt, milli Faxaflóa í suðri og Breiðafjarðar, Hvammsfjarðar ...

Fjögurhundruðþúsund

Þann fimmtánda febrúar 2024 urðu íbúar lýðveldisins 400 þúsund, samkvæmt Þjóðskrá. Fyrir 56 árum, árið 1968 náðum við að verða 200 þúsund, o...

Því miður, eilíf slagsmál

Líklega koma fæstir ferðamenn, sem ferðast um Ísland norður í Strandasýslu. Er það miður. Landsvæði sem nær frá Hrútafirði við vestanverðan ...

Fallegastur fjarða

Arnarfjörður er annar stærsti fjörðurinn á Vestfjörðum, eftir Ísafjarðardjúpi, og mesti skrímslafjörður landsins. Margar sögur eru til um sk...

Hófstillt fegurð

Bakkafjörður liggur milli Þistilfjarðar og Vopnafjarðar á norðausturhorni Íslands. Fámennt byggðarlag þar sem tíminn gengur hægar, allt svo ...

Hann er einstakur

Goðafoss í Skjálfandafljóti er einstakur. Einn af vatnmestu fossum landsins, fallegur og í hálf tíma aksturfjarlægð frá Akureyri, Húsavík eð...

Listasafnið á Akureyri

Eitt af höfuðsöfnum á landinu er Listasafnið á Akureyri. Staðsett í miðjum miðbænum, í Grófargili, gegnt Akureyrarkirkju. Sýningarnar í safn...

Akureyri ( myndasería II )

Akureyri er einstaklega fallegur og vel staðsettur bær á miðju norðurlandi í botni Eyjafjarðar. Fimmti stærsti bær landsins. Á Eyjafjarðarsv...

Öskupokar & sælgæti

Þeir sem eru fæddir eftir seinna stríð og næsta aldarfjórðunginn muna vel eftir öskupokunum. Þessi skemmtilegi alíslenski siður lagðist af u...

Akureyri ( myndasería I )

Akureyri er ekki bara höfuðstaður norðurlands, heldur allrar landsbyggðarinnar. Þarna við botn Eyjafjarðar býr nær þriðjungur landsmanna. Þa...

Mosfellsbær

Það eru sex samliggjandi sveitarfélög sem mynda höfuðborgarsvæðið, þar sem tæpir þrír af hverjum fjórum íbúum landsins búa. Stærst er auðvit...

Mörg met

Það var mikil hátíð í Laugardalshöll, þegar Reykjavík International Games fóru þar fram fyrsta sunnudag í febrúar. Þar sem okkar besta frjál...

D-Vítamín fram á nótt

Heyrði það í útvarpinu í síðustu viku, að Landlæknisembættið ráðlagði íslendingum að taka D vítamín aukalega. Öll önnur vítamín fáum við í f...

HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA?

North Iceland
East Iceland
South Iceland
Reykjavik area
Reykjanes Peninsula
West Iceland
Westfjords

Staðbundin þjónusta

HVAÐ ÍSLAND SKAL BÚNA