Við færum þér söguna

Fimmtíu og fimm ár af fegurð

Fimmtíu og fimm ár af fegurð Um daginn, voru liðin 55 ár, síðan Norræna Húsið opnaði í Reykjavík. Norræna húsið, fyrsta sameiginlega menn...

Fjallmyndarleg fjöll

Fjallmyndarleg fjöll Fyrir nokkrum árum, var gerð skoðanakönnun meðal íslendinga, hvaða fjall, væri fjall fjallanna, fallegasta fjallið. ...

Landslag & skrímsli

Landslag & skrímsli Það er bæði gott og gleðilegt, hve okkar mennarlíf á Íslandi er ótrúlega fjölbreytt. Og það er ekki bara höfuðbor...

Óður Auðar um óléttu

Óður Auðar um óléttu Sýning Auðar Ómarsdóttur (1988) Kassbomm í Gallerí Þulu er fjórtánda einkasýning listakonunnar. Sýning þar sem Auður...

Hálendið að hausti

Hálendið að hausti Landið breytir um lit. Suðurhálendið við Landmannalaugar er fallegast seinnipartinn í ágúst, enda endir á sumrinu. Nú ...

Sumar að hausti í Laugardal

Sumar að hausti í Laugardal Laugardalurinn er vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga, staðsett 3 km austur af miðbænum, í fallegri lægð og...

Tuttugu ár

Tuttugu ár Hún er flott, sýning Grétu S. Guðjónsdóttur "19, 24, 29, 34, 39 - hlutskipti og örlög", sem stendur fram í miðjan desember á L...

Sjónum beint að sjónum

Sjónum beint að sjónum Sjávarútvegur hefur verið, og er enn, ein öflugasta grunnstoðin í íslensku atvinnulífi. Fyrir fjörutíu árum, árið ...

Hamraborgin há og fögur

Hamraborgin há og fögur Það er spurning, hvort Hamraborgin í miðbæ Kópavogs, næst stærsta bæjarfélagi landsins sé bæði há og fögur. En......

Hugsa fyrir öllu

Hugsa fyrir öllu Almannavarnir, sem heyra undir Ríkislögreglustjóra, voru stofnaðar með lögum frá Alþingi 1962. Almannavarnir undirbúa, s...

Helena Margrét Jónsdóttir

Skemmtileg sýning Árið 2007, fyrir margt löngu síðan, hófst sýningaröð í D-sal Listasafns Reykjavíkur Hafnarhúsi. Þarna er ungum og uppre...

Vel gert í Elliðaárdal

Við Elliðaárstöðina, í Elliðaárdal, fyrstu virkjun í og fyrir Reykjavík, sem var reist fyrir 102 árum, er nú að rísa leikgarður fyrir börn, ...

Eldstöðvakerfi Torfajökuls

Einn af mörgum fagurlega mynduðum öskugígum í Vatnaöldum á Torfajökulsvæðinu Eldstöðvakerfi Torfajökuls Eldstöðvakerfið hefur haft hæ...

Átján prósent

Átján prósent Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá var að birta, bjuggu á Íslandi 396.045 einstalingar. Þar af 72 þúsund erlendir ríkisborgarar, e...

HVERT ERT ÞÚ AÐ FARA?

North Iceland
East Iceland
South Iceland
Reykjavik area
Reykjanes Peninsula
West Iceland
Westfjords

Staðbundin þjónusta

HVAÐ ÍSLAND SKAL BÚNA