region: Höfuðbogarsvæðið

Anna Gulla og Harper

H A G E  er samstarf Harpers & Önnu Gullu Eggertsdóttur. Anna Gulla og Harper eru meistarar í hattagerð. Þau kynntust við nám og fe...

Átök við hafið – Þrándur Arnþórsson

ÁTÖK VIÐ HAFIÐ Íslendingar hafa sótt sjó frá fyrstu tíð. Sjósókn er grunnurinn að byggð á landinu en sjórinn er jafnframt miskunnarlaus og hefur tekið fjölmö...

Unnar Ýrar Helgadóttur Undurfögur óreiða

Unnur Ýrr lauk B.A. námi frá Listaháskóla Íslands árið 2005. Hún er grafískur hönnuður og hefur starfað á auglýsingastofum hér á landi og í Svíþjóð. Unnur Ýrr  ...

Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur

Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur Sunnudaginn 4. desember klukkan 14:00 mæta svo hjónin Grýla og Leppalúði til byggða en þeirra fyrsta stopp verður að sjálfs...

Karl Jóhann Jónsson

  Karl Jóhann Jónsson er fæddur árið 1968. Hann útskrifaðist úr málaradeild MHÍ 1993 og með gráðu í listkennslu við LHÍ árið 2006. Meðfram myndlistinni ...

Vísað í náttúru

Vísað í náttúru: verk úr safneign Hafnarborgar Laugardaginn 5. nóvember kl. 12-17 Grjóthnullungar í frosnu vatni, fjall sem speglast í lygnu hafi, snjór sem...

Vilmundur Örn Gunnarsson

Dagana 28.-30.-október verður Vilmundur Örn Gunnarsson með sýningu í Litla Gallerý. Verkin eru unnin á pappír með tússi. Þau sýna margskonar strik, strik sem...

„Kristnihald undir Jökli“

Anne Herzog Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur listamaður og listakennari sem vinnur í hina ýmsu listmiðla. Hún málar, teiknar, tekur ljós og kvikmyndi...

Safnahúsið á Menningarnótt

Safnahúsið á Menningarnótt Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir og Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir opna nýja barna...

30 ára afmælisfögnuður í Gallerí Fold

Dagskrá Menningarnætur í Gallerí Fold er að vanda mjög fjölbreytt og verður heldur betur gaman að taka á móti gestum eftir tveggja ára bið! Gallerí Fold ...

Rósa Gísladóttir

Rósa Gísladóttir. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir. Leiðsögn listamanns: Loftskurður Sunnudag 14. ágúst kl. 14.00 í Ásmundarsafni Rósa Gísladóttir myndlist...

Margrét Eddudóttir

Úr myrkri Margrét Eddudóttir Sýningaropnun laugardaginn 6. ágúst kl. 13. Öll velkomin. Verið velkomin á einkasýningu Margrétar Eddudóttur sem opnar í Gall...

Sævar Karl

Frá degi til dags Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. á laugardaginn 6. ágúst "Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í ...

Håkan Groop í Litla Gallerý

Håkan Groop í Litla Gallerý Dagana 5. - 7. ágúst n.k. verður sænski listamaðurinn Håkan Groop með sýningu í Litla Gallerý. Um er að ræða sýningu á vatnslitaver...

Lóla Florens

"Það gengur vel" - Íris & Svava -  Verið hjartanlega velkomin í Vefverslun Lunu og Lólu Flórens. Grunnurinn að þessari vefverslun er vi...

Erró Níræður

Erró níræður 19. júlí: Ókeypis í Hafnarhús á afmælisdaginn Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, verður níræður 19. júlí 2022. Hann fæ...

Teréziu & Enaldo í Litla Gallerý

Dagana 30. júní - 3. júlí n.k. verður samsýning á verkum Teréziu & Enaldo í Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði. Sýningin ber heitið Dualis Arcana og te...

Spor og þræðir

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og...