region: Höfuðbogarsvæðið

Margrét Eddudóttir

Úr myrkri Margrét Eddudóttir Sýningaropnun laugardaginn 6. ágúst kl. 13. Öll velkomin. Verið velkomin á einkasýningu Margrétar Eddudóttur sem opnar í Gall...

Sævar Karl

Frá degi til dags Velkomin á opnun sýningarinnar í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. á laugardaginn 6. ágúst "Ég mála abstrakt, fæst við formin í náttúrunni, í ...

Håkan Groop í Litla Gallerý

Håkan Groop í Litla Gallerý Dagana 5. - 7. ágúst n.k. verður sænski listamaðurinn Håkan Groop með sýningu í Litla Gallerý. Um er að ræða sýningu á vatnslitaver...

Lóla Florens

"Það gengur vel" - Íris & Svava -  Verið hjartanlega velkomin í Vefverslun Lunu og Lólu Flórens. Grunnurinn að þessari vefverslun er vi...

Erró Níræður

Erró níræður 19. júlí: Ókeypis í Hafnarhús á afmælisdaginn Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur sem Erró, verður níræður 19. júlí 2022. Hann fæ...

Spor og þræðir

Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listsköpun sína. Þau líta ýmist til fortíðar og...

Hallgerður Hallgrímsdóttir

Sýningaropnun - Fáeinar vangaveltur um ljósmyndun – III. hluti Laugardagur 22. janúar kl. 12-17 Laugardaginn 22. janúar verður sýning Hallgerðar Hallgrímsdó...

Dieter Roth

Dieter Roth i8 opnar sýningu á verkum svissnesk-þýska listamannsins Dieter Roth (1930-1998). Sýningin opnar 9. Desember og mun standa yfir til 29. Janúar 202...

Voor Jou – Listasýning í 16c

Listasýningin Voor Jou / Fyrir þig / For you opnar 6. nóvember í gallerí 16c.  Til sýnist verða verk eftir Finnboga Kristinsson, Karin Esther Gorter og Jón Adól...

Ásta Fanney

Ásta Fanney: ​​Munnhola, obol ombra houp-là (a series of performances) – frumsýning 15.10.2021 20:00 ...

Guðjón Ketilsson

Guðjón Ketilsson sýnir haustið 2022 Guðjón Ketilsson sýnir haustið 2022 Myndlistarmaðurinn Guðjón Ketilsson hefur verið valin til þess að halda yfirlitssýnin...

Slafnesk þjóðlög

Slafnesk þjóðlög – tónleikar og söngsmiðja Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 mun safnið fyllast af þjóðlagatónlist, er s...