• Íslenska

Hótel Búðir á Snæfellsnesi

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.

Veitingastaðurinn hefur getið sér góðs orðs fyrir einstaka matargerð þar sem íslenskt gæðahráefni frá nágrönnum okkar á Snæfellsnesinu er í aðalhlutverki. Lambakjöt og ferskur fiskur eru uppistaðan á matseðlinum ásamt lystugum forréttum og syndsamlegum eftirréttum.

Related Articles

  Guesthouse Borg Grindavík

  Guesthouse Borg Grindavík

  Guesthouse Borg is in the center of Grindavík and small fishing town in about 20 min driving distance from from Keflavik...

  Hotel Bjarkalundur

  Hotel Bjarkalundur

  Fishing in Berufjörður lake. Please contact for further information....

  Jökulsárlón Glacier Lagoon

  Jökulsárlón Glacier Lagoon

  The Glacier lagoon in Iceland is close to highway number one, about 370 km (230 miles) east from Reykjavík and it is tol...

  101 Hotel

  101 Hotel

  About 101 Hotel  101 hotel is a boutique hotel, situated in the heart of Reykjavik, the capital of Iceland. It is a mem...


Búðir 356 Snæfellsnes

4356700

[email protected]

www.budir.is • Íslenska

CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

 • if (strpos($_SERVER['REQUEST_URI'], "car") !== false){ // car found }