• Íslenska

Hótel Búðir á Snæfellsnesi

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.

Veitingastaðurinn hefur getið sér góðs orðs fyrir einstaka matargerð þar sem íslenskt gæðahráefni frá nágrönnum okkar á Snæfellsnesinu er í aðalhlutverki. Lambakjöt og ferskur fiskur eru uppistaðan á matseðlinum ásamt lystugum forréttum og syndsamlegum eftirréttum.

Related Articles

  Hotel Ísafjörður

  Hotel Ísafjörður

  Hotel Ísafjörður Hotel Ísafjörður is a modern and comfortable three-star hotel in the heart of Ísafjörður, the capital o...

  Kaffi Krús Cafe

  Kaffi Krús Cafe

  Restaurant, bistro, café and pizzaria. Kaffi Krús is an elegant but casual two floor restaurant in a old and charming h...

  Dalakot

  Dalakot

  Dalakot is a small guesthouse and a restaurant in the heart of Búðardalur. We offer one single room, five double/twin ro...

  101 Skuggi Guesthouse

  101 Skuggi Guesthouse

  The guesthouse is family owned and operated. The house was built in 1903 by Kristjan Kristjansson blacksmith. It is prot...


Búðir 356 Snæfellsnes

4356700

[email protected]

www.budir.is • Íslenska

CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES