• Íslenska

Hótel Búðir á Snæfellsnesi

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.

Veitingastaðurinn hefur getið sér góðs orðs fyrir einstaka matargerð þar sem íslenskt gæðahráefni frá nágrönnum okkar á Snæfellsnesinu er í aðalhlutverki. Lambakjöt og ferskur fiskur eru uppistaðan á matseðlinum ásamt lystugum forréttum og syndsamlegum eftirréttum.

Related Articles

  Hotel Borgarnes

  Hotel Borgarnes

  Hotel Borgarnes is a nice 3-star hotel located in the heart of Borgarnes. The hotel has 75 attractive rooms, all equippe...

  Halldórskaffi Restaurant

  Halldórskaffi Restaurant

  Halldórskaffi is a nice little restaurant/bar located in the small village Vík í Mýrdal on the east coast of Iceland. Th...

  vaXon.is

  vaXon.is

  Please contact for prices and booking information....

  Hotel Keflavík

  Hotel Keflavík

  Hotel Keflavik has been welcoming the world to Iceland since 1986; we offer newly renovated room, an elegant restaurant,...


Búðir 356 Snæfellsnes

4356700

[email protected]

www.budir.is • Íslenska

CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES