• Íslenska

Hótel Búðir á Snæfellsnesi

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.

Veitingastaðurinn hefur getið sér góðs orðs fyrir einstaka matargerð þar sem íslenskt gæðahráefni frá nágrönnum okkar á Snæfellsnesinu er í aðalhlutverki. Lambakjöt og ferskur fiskur eru uppistaðan á matseðlinum ásamt lystugum forréttum og syndsamlegum eftirréttum.

Related Articles

  Humarhöfnin

  Humarhöfnin

  The restaurant Humarhöfnin is based on the ideology of preparing and serving local food. Humarhöfnin specializes in cour...

  Cultural Center – Langabúð

  Cultural Center – Langabúð

  Langabúð cafe is located in the oldest building in Djupivogur, dating back to 1790. The cafe offers a wide variety of ho...

  Fosshotel Vestfirðir – Islandshotel

  Fosshotel Vestfirðir – Islandshotel

  Fosshotel Westfjords is a new 3 star hotel, that opened in June 2013, in the small fishing village of Patreksfjordur in ...

  Stóri Kambur

  Stóri Kambur

  Emphasising high standards of personal service, the Stóri Kambur horse rental is a family owned business offering short ...


Búðir 356 Snæfellsnes

4356700

[email protected]

www.budir.is • Íslenska

CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES