Hótel Búðir á Snæfellsnesi

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt í sinni röð útbúið öllum nútímaþægindum, andrúmsloftið er heillandi, þjónustan framúrskarandi og síðast en ekki síst; matur í sérflokki.

Veitingastaðurinn hefur getið sér góðs orðs fyrir einstaka matargerð þar sem íslenskt gæðahráefni frá nágrönnum okkar á Snæfellsnesinu er í aðalhlutverki. Lambakjöt og ferskur fiskur eru uppistaðan á matseðlinum ásamt lystugum forréttum og syndsamlegum eftirréttum.

Related Articles

  Icelandair Hotel in Keflavik

  Icelandair Hotel in Keflavik

  A member of Icelandair hotels, which are premium hotels in Iceland.  Location is key to this modern four-star hotel, 5 ...

  Bakkaflöt Travel Service

  Bakkaflöt Travel Service

  Bakkaflot is located by road number 752 about 10 kilometers from road number 1 at Varmahlíð in North Iceland. At Bakkafl...

  Humarhöfnin

  Humarhöfnin

  The restaurant Humarhöfnin is based on the ideology of preparing and serving local food. Humarhöfnin specializes in cour...

  Cultural Center – Langabúð

  Cultural Center – Langabúð

  Langabúð cafe is located in the oldest building in Djupivogur, dating back to 1790. The cafe offers a wide variety of ho...


Búðir 356 Snæfellsnes

4356700

[email protected]

www.budir.isCATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES