Editorial

Níu komma sex

Níu komma sex Það er margt mjög áhugavert sem kemur fram þegar maður les nýjustu könnun Ferðamálaráðs frá 2021 um ferðalaga sem sækja okkur heim. Meðal annar...

Auðvitað Vestfirðir

Auðvitað Vestfirðir Í könnun Ferðamálaráðs 2021, kom fram að átta af hverjum tíu ferðamönnum sem heimsóttu landið, voru að koma til landsins í fyrsta sinn. Þ...

List í Ásmundarsal

List í Ásmundarsal Árið 1933, reisti Ásmundur Sveinsson (1893 - 1982) myndhöggvari sér hús og vinnustofu að Freyjugötu á Skólavörðuholtinu. Húsið sem hann te...

Auðvitað  Austurland

Auðvitað  Austurland Þegar horft er á tölur, hvort það sé frá Ferðamálastofu eða Vegagerðinni, eru tveir landshlutar útundan í ferðamennsku á Íslandi, Vestfi...

Gleðilega Hvítasunnuhelgi

Gleðilega Hvítasunnuhelgi Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, og auðvitað samstarfsaðilum og auglýsendum gleðilega Hvítasunnuhelgi. L...

Borg verður til

Borg verður til Njarðargata, frá Hringbraut upp að Hallgrímskirkju  í sunnanverðu Skólavörðuholtinu byggðist upp milli 1920 og þrjátíu. Á þessum tíma var ekk...

Hafið gefur

Hafið gefur Sjáv­ar­klas­inn, merkileg stofnun, stofnuð af Þór Sigfússyni fyrir rúmum tíu árum bauð al­menn­ingi að „sjá landsliðið í ný­sköp­un í sjáv­ar­út...

Björt framtíð

Björt framtíð Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi stendur nú yfir útskriftarsýning BA nemenda Listaháskóla Íslands. Þetta eru lokaverkefni 74 nemenda í mynd...

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík Allt innanlandsflug lá niðri í dag, og miklar tafir urði á millilandaflugi til og frá Keflavík. Já enn ein djúpa lægðin heimsótti Íslands. Ek...

Velkomin til Íslands

Velkomin til Íslands Samkvæmt nýjustu tölum Ferðamálastofu, hefur ferðamönnum fjölgað um 103%, voru 1.9 milljónir á síðustu tólf mánuðum, frá apríl 2022 til ...

Einn dagur, allar árstíðir

Einn dagur, allar árstíðir Það verður skítaveður alla næstu viku í Reykjavík, og á vestur- og suðurlandi, rok, rigning, jafnvel smá snjókoma og kalt. Veðurfr...

Blóm gleðja 

Blóm gleðja  Heildarframleiðsluvirði íslensk landbúnaðar á síðasta ári voru rúmlega 80 milljarðar, þar af er hluti nytjaplönturæktar um 24 milljarðar, eða um...

Heitur hringvegurinn

Heitur hringvegurinn Hringvegurinn, Þjóðvegur 1, sem liggur umhverfis Ísland er 1321 km langur. Hálfnaður á Egilsstöðum fyrir austan og þar í dag mældist í ...

Bjartara framundan…

Það er fernt sem stendur upp úr, eftir eftir leiðtogafund Evrópuráðsins segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. ,, Í fyrsta lagi er fullum stuðningi heitið ...

Heimsviðburður í Reykjavík

Heimsviðburður í Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins er haldin nú í Reykjavík, og er þetta einungis fjórði leiðtogafundur ráðsins, síðan það var stofnað í...

Lömbin jarma

Lömbin jarma Síðan land byggðist, fyrir 1150 árum, má segja að sauðfé hafi haldið lífi í okkur íslendingum. Gefið af sér mat og síðan ull í klæði. Íslenska s...

Kvöldstemming í Reykjavík

Kvöldstemming í Reykjavík Í lok dags, eftir mjög langan og annasaman dag með fjölskyldu og vinum, er ekkert betra fyrir ljósmyndara en fara út ...

Lómagnúpur

Lómagnúpur Það eru fá jafn glögg landamæri á Íslandi og Lómagnúpur. Þarna endar suðurland, og austurland, eystri helmingur landsins byrjar. Þessi núpur, fjal...

Hanami hittingur

Hanami hittingur Það eru 12 ár síðan íslensk-japanska félagið gróðursetti japönsk kirsuberjatré í Hljómskálagarðinum. En þegar kirsuberjatrén eru í blóma, þá...

Framtíðin er Kára

Framtíðin er Kára Kári Egilsson hélt útgáfutónleika á NASA við Austurvöll, þar sem þessi tvítugi tónlistarmaður fagnaði útkomu sinnar fyrstu breiðskífu, Palm...

Editorial

Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.