Frá Færeyjum

Fallegu Færeyjar

Það er ekkert land sem er betra að heimsækja en Færeyjar. Einstök náttúrufegurð, og gestrisið gott fólk. Það tekur enga stund að skreppa til Færeyja með flugi frá Íslandi eða Danmörku, enda liggja þær mitt á milli höfuðborga landanna. Eyjarnar svo agnar smáar að vika dugar til skoða og njóta alls þess sem þessar 18 eyjar (allar í byggð nema Koltur og Litla-Dímun) sem eru samtals 1.399 km² að stærð, eða tæplega 1.5% af flatarmáli Íslands. Á þessum sextán eyjum búa um 55 þúsund manns, þar af nær helmingur í höfuðborginni Thórshavn og samliggjandi bæjum, Hoyvík og Argir. Samgöngur milli eyjanna eru frábærar enda eru Færeyingar heimsmeistarar í gagnagerð. Hér kemur myndasyrpa frá þessum fallegu eyjum, tekinar í apríl, fyrir nokkrum árum, þegar vetur breytist í vor og sumar.

Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Frá Færeyjum
Frá Færeyjum

Færeyjar 12/04/2024 : A7RIII, RX1R II –  2.0/35mm Z, FE 1.8/135mm GM, FE 1.4/85mm GM, FE 1.8/55mm
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson