ALARK arkitektar

ALARK arkitektar vilja skapa arkitektúr sem hefur fólkið og umhverfið í forgangi.

ALARK arkitektar vinna náið með viðskiptavinum sínum að því að skapa faglegan, hagkvæman og fallegan arkitektúr. Við vinnum á fjölbreyttu sviði byggingarlistar, hönnunar, skipulags og ráðgjafar.

Við bjóðum upp á alhliða þjónustu á sviði arkitektúrs og skipulags.

Jakob Líndal og Kristján Ásgeirsson stofnuðu ALARK arkitekta árið 1993, og síðan þá hefur stofan unnið að margvíslegum verkefnum, bæði fyrir einkaaðila sem og opinberar stofnanir.

Dalvegur 18 201 Kópavogur

534 8800

[email protected]

alark.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Landark

   Landark

   Landark

   Landark ehf er hönnunar og ráðgjafafyrirtæki á sviði landslags og skipulagsmála. Fyrirtækið hefur starfað frá árinu 1983...

   Arkitektastofan OG

   Arkitektastofan OG

   Arkitektastofan OG er einkahlutafélag í eigu Garðars Guðnasonar og Sigurðar Gústafssonar. Stofan var stofnuð árið 1967 u...

   Urban arkitektar

   Urban arkitektar

   Urban arkitektar er arkitektastofa staðsett í Austurstræti í Reykjavík. Nánari upplýsingar væntanlegar. ...

   LANDFORM EHF

   LANDFORM EHF

   Landslagsarkitektar Landform hafa víðtæka reynslu af hönnun og skipulagi og fagnaði teiknistofan 25 ára starfsafmæli ári...