ARK HD arkitektastofa

ark hd

Ljósmynd: Werner Huthmacher, Berlín

Starfsemi fyrirtækisins byggist á þeirri sannfæringu að gæði umhverfis hafi bein áhrif á lífsgæði fólks. Stefna fyrirtækisins er því að hanna umhverfi, byggingar og innréttingar í háum gæðaflokki, þar sem tækniþekking, notagildi og listræn hönnun eru höfð að leiðarljósi.

Lögð er áhersla á að veita viðskiptavinum þjónustu sem er bæði fagleg og persónuleg. Starfsmenn hafa reynslu af því að vinna að verkefnum erlendis í Þýskalandi og Bretlandi. Byggingarverkefnin eru fjölbreytileg að stærð og gerð, svo sem íbúðarhús, skólabyggingar, félagsheimili, íþróttahús, sundlaugar, hótel, verslunar- og skrifstofuhús o.fl.. Skipulagsverkefnin eru deiliskipulög fyrir sveitarfélög.

Önnur verkefni eru hönnun húsgagna, sýninga og ljósaskilta.

Eigendur fyrirtækisins eru arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson. Samstarf þeirra hófst 1995.

Klapparstígur 27 101 Reykjavík

562 3211

[email protected]

www.arkhd.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Yrki arkitektar

      Yrki arkitektar

      HUGMYND AÐ FRAMTÍÐARUPPBYGGINGU MIÐBAKKANS Í REYKJAVÍK Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta að framtíðaruppbyggingu M...

      ASK arkitektar

      ASK arkitektar

      ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verkefni á sviði arkitekta og innanhússarkitekta, s.s. ...
      Landmótun

      Landmótun

      Landmótun

      Landmótun er teiknistofa landslagsarkitekta sem var stofnuð 1994. Stofan veitir alhliða ráðgjöf á skipulags- og hönnunar...

      Arkís Arkitektar

      Arkís Arkitektar

      ARKÍS býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi vistvæna hönnun bygginga, skipulag og stefnumörkun um visthæfi byggðar. Starf...