Teiknistofan Stáss arkitektar er rekin af Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur. Teiknistofan var stofnuð árið 2008. Árný og Helga Guðrún eru báðar löggiltir mannvirkjahönnuðir með starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun.
Fiskislóð 24 101 Reykjavík
865 1330, 868 4469