AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

AVH teiknistofa

AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir af mannvirkjum. Stofan státar af sérhæfðu og reynslumiklu starfsfólki með áratuga langa reynslu í öllu sem við kemur mannvirkjagerð.

AVH ehf hefur hannað fjölmargar byggingar síðastliðin 40 ár. Samstarfsaðilar hafa verið margir og hefur stofan tekið þátt í samkeppnum með ágætis árangri.

AVH kemur að öllum þáttum mannvirkjagerðar. AVH notast við BIM tækni þar sem öll samhæfing er gerð auðveldari.

AVH sér um alla arkitekta og verkfræði þjónustu við mannvirkjagerð. Innra skipulag, notagildi, útlit, grunnmyndir, efnisnotkun, áferð, ljós og skuggi. Burðarþol, lagnir, magntaka, kostnaðaráætlanir og fleira.

Önnur þjónusta sem AVH veitir er meðal annars þrívíddarmyndir, áætlunargerð, verkumsjón og eftirlit með framkvæmdum, útboð framkvæmda, skipulagshönnun og hönnunarstjórn.

Kaupangur v/Mýrarveg 600 Akureyri

+354 460 4400

[email protected]

avh.isCATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Dagný Land Design

   Dagný Land Design

   DLD er framsækið fyrirtæki sem vinnur að fjölbreyttum verkefnum á sviði landslagsarkitektúrs, skipulags og vöruhönnunar....

   Uppbygging íbúða í Reykjavík 2022

   Uppbygging íbúða í Reykjavík 2022

   Tjarnarsalur í Ráðhúsi Reykjavíkur Fyrirlestur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík 4. nóvember 2022 kl. 9-11 Árleg­ur ky...
   Efla verkfræðistofa

   EFLA verkfræðistofa

   EFLA verkfræðistofa

   EFLA verkfræðistofa er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum ...

   Gríma arkitektar

   Gríma arkitektar

   Gríma arkitektar hefur verið starfandi síðan í desember 2015. Stofan var stofnuð á grunni Studio Striks arkitekta sem hó...