AVH teiknistofa

AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir af mannvirkjum. Stofan státar af sérhæfðu og reynslumiklu starfsfólki með áratuga langa reynslu í öllu sem við kemur mannvirkjagerð.

AVH ehf hefur hannað fjölmargar byggingar síðastliðin 40 ár. Samstarfsaðilar hafa verið margir og hefur stofan tekið þátt í samkeppnum með ágætis árangri.

AVH kemur að öllum þáttum mannvirkjagerðar. AVH notast við BIM tækni þar sem öll samhæfing er gerð auðveldari.

AVH sér um alla arkitekta og verkfræði þjónustu við mannvirkjagerð. Innra skipulag, notagildi, útlit, grunnmyndir, efnisnotkun, áferð, ljós og skuggi. Burðarþol, lagnir, magntaka, kostnaðaráætlanir og fleira.

Önnur þjónusta sem AVH veitir er meðal annars þrívíddarmyndir, áætlunargerð, verkumsjón og eftirlit með framkvæmdum, útboð framkvæmda, skipulagshönnun og hönnunarstjórn.

RELATED LOCAL SERVICES