Hringfarar
Listamennirnir sem hér koma saman vinna út frá náttúrulegum ferlum, efniviði og samhengi. Hver og einn hefur sína persónulegu nálgun, en sameiginleg...
Akureyrarvaka 2023
Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, haldin síðustu helgina í ágúst sem næst afmæli Akureyrarbæjar 29. ágúst. Hátíðin er full af fjölbreyttum ...
Leiðsögn um uppgraftarsvæði Þingeyraklausturs
Þingeyraklaustur var munkaklaustur sem var stofnað árið 1133 og var þar með fyrsta klaustrið sem náði að festa ...
Rökkurró
Kl. 20.00-22.00 - Setning Akureyrarvöku í Lystigarðinum.
Rökkurró, setningarhátíð Akureyrarvörku, fer fram í Lystigarðinum á Akureyri föstudagskv...
Svarthvítt
02.06.2022 - 11.09.2022
Salir 01 02 03 04 05
Andstæður og ólíkir hlutir, viðhorf og sjónarhorn. Það sem skilur okkur að getur einnig tengt okk...
MÁLVERKASÝNINGIN „RÓ í NÁTTÚRUNNI“, er sölusýning sem er haldin 17-28 september, 2021 í „Mjólkurbúðinni“, sal Myndlistarfélags Akureyrar, að Kaupvangsstræti 12....
Sköpun bernskunnar 2021
Salir 10 -11
20.02.2020 - 02.05.2021
Þetta er áttunda sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp sem hluti af safnf...
Ástríða í vatnslitum
RAGNAR HÓLM RAGNARSSON
Hér gefur að líta vatnslitamyndir eftir Ragnar Hólm Ragnarsson (f. 1962). Ragnar hefur málað vatnslitamyndir a...
Bergur Thorberg myndlistarmaður er fæddur árið 1951 á Skagaströnd. Hann hefur unnið við fjölbreytt störf tengd leiklist og tónlist í gegnum árin t.d. í hljóms...
Snorri Ásmundsson
Franskar á milli
06.06.20 – 29.11.20
Snorri Ásmundsson hefur stundum verið kallaður „óþekka barnið“ í íslenskri myndlist. Hann vinnur gja...
Úrval – valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri
25.08.18 - 22.11.20
Snemma á fjórða áratug 20. aldar hóf Akureyrarbær formlega að kaupa listaverk og...
Þriðjudaginn 13. október kl. 17-17.40 heldur Vala Fannell, leikstjóri og verkefnastjóri nýrrar sviðslistabrautar Menntaskólans á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur...
Bertel Thorvaldsen (19. nóvember 1770 – 24. mars 1844) var dansk-íslenskur myndhöggvari.
Málverk af Bertil Thorvaldsen eftir Karl Begas frá því um 18...
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Meira en þúsund orð
Salur 01
06.06.20 – 16.08.20
„Mynd segir meira en þúsund orð.
Mynd segir meira en þúsund ár.
Mynd segir mei...
Samsýning
Línur
Salir 01-05
01.02.20 - 03.05.20
Átta listamenn frá sex ólíkum löndum og fjórum heimsálfum: Hong Kong, Litháen, Japan, Þýskalandi, Mexíkó o...
Sigurður Sigurðsson
Sigurður ólst upp á Ísafirði og síðar á Sauðárkróki. Hann var stúdent frá MA 1937 og lauk cand. phil. prófi frá Háskóla Íslands 1938. Sig...
Sveinn Þórarinsson 29.08.1899 - 19.8. 1977
Sveinn Þórarinsson, listmálari, f. 29. ágúst 1899, d. 19. ágúst 1977, og eiginkonan Karen Agnete Þórarinsson, ...
Á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna er áhersla lögð á líf og störf fólks og síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Á safninu eru tvær sýningar í sit...