JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR

Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Meira en þúsund orð
Salur 01
06.06.20 – 16.08.20

„Mynd segir meira en þúsund orð.
Mynd segir meira en þúsund ár.
Mynd segir meira en þúsund íslensk ár.
Íslensk mynd segir meira en þúsund íslensk ár.“

„Drifkrafturinn á bak við sýningar mínar er tilfinning fyrir viðfangsefnunum hverju sinni og orkan sem tengist þeim. Einstök verk hafa snúist um hvernig raunveruleikinn birtist í myndlist eða hvernig samfélagið bregst við myndlistinni.

Textaverk og tilraunir með efni hafa verið undirstaða verkanna undanfarin ár. Texti sem áferð, sem framsetning hugsana, sem hugmyndavaki við mótun samfélags.

Í nýlegum verkum hef ég verið að fást við kjarna, tíma og ímynd. Orð eða hugmyndir eru afbyggðar og þeim gefin ný merking í samspili við efnivið verkanna eða samhengi sýningarinnar.“

Jóna Hlíf (f. 1978) lauk MFA-gráðu frá GSA í Skotlandi 2007. Hún er fyrrverandi formaður SÍM og nú forstöðumaður Gerðarsafns.

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      William Morris: Alræði fegurðar!

      William Morris: Alræði fegurðar!

      Sunnudag 30. júní kl. 16.00 á Kjarvalsstöðum Ég vil ekki list fyrir fáa fremur en menntun fyrir fáa eða frelsi fyrir fá...

      Anne Herzog “ Mountain of forgotten dreams“

      Anne Herzog “ Mountain of forgotten dreams“

      " Mountain of forgotten dreams" Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur listamaður og listakennari sem vinnur í hin...

      Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson – Listamannsspjall

      Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson – Listamannsspjall

      Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson: Á hafi kyrrðarinnar – listamannsspjall Sunnudaginn 13. ágúst kl. 13 mun Hildur Ásgeir...

      Andrés og Agnar

      Andrés og Agnar

        Á sjöundu tónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistónar í Hafnarborg, föstudaginn 7. maí nk. kl 18  koma fram þei...