JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR

Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Meira en þúsund orð
Salur 01
06.06.20 – 16.08.20

„Mynd segir meira en þúsund orð.
Mynd segir meira en þúsund ár.
Mynd segir meira en þúsund íslensk ár.
Íslensk mynd segir meira en þúsund íslensk ár.“

„Drifkrafturinn á bak við sýningar mínar er tilfinning fyrir viðfangsefnunum hverju sinni og orkan sem tengist þeim. Einstök verk hafa snúist um hvernig raunveruleikinn birtist í myndlist eða hvernig samfélagið bregst við myndlistinni.

Textaverk og tilraunir með efni hafa verið undirstaða verkanna undanfarin ár. Texti sem áferð, sem framsetning hugsana, sem hugmyndavaki við mótun samfélags.

Í nýlegum verkum hef ég verið að fást við kjarna, tíma og ímynd. Orð eða hugmyndir eru afbyggðar og þeim gefin ný merking í samspili við efnivið verkanna eða samhengi sýningarinnar.“

Jóna Hlíf (f. 1978) lauk MFA-gráðu frá GSA í Skotlandi 2007. Hún er fyrrverandi formaður SÍM og nú forstöðumaður Gerðarsafns.

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Bergþóra Sigurbjörnsdóttir

      Bergþóra Sigurbjörnsdóttir

      BERGÞÓRA SIGURBJÖRNSDÓTTIR Sjá fleiri greinar um íslenska myndlist klikka hér...
      G:\Shared drives\Myndir - Icelandic Times\#Fyrirtæki\#A-F\E\Einar Jónsson

      The Einar Jónsson Museum

      The Einar Jónsson Museum

      Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20 ár m.a. í Dan...

      Valgerður Guðnadóttir

      Valgerður Guðnadóttir

      Hádegistónleikar í Hafnarborg – Valgerður Guðnadóttir Þriðjudaginn 2. maí kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á síðustu há...

      Svörður // Trausti Dagsson

      Svörður // Trausti Dagsson

      Svörður // Trausti Dagsson  Á sýningunni Svörður verða sýndar ljósmyndir af örsmáum fyrirbrigðum í náttúrunni sem fan...