Listasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð

Listasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð
05.10.2023 – 08.10.2023
Salir 10 11 og víðar

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í níunda sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs, Gilfélagsins, Vídeólistahátíðarinnar Heim, Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. A! er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist.

Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á dagskránni. Þátttakendur eru ungir og upprennandi listamenn, ásamt reyndum og vel þekktum gjörningalistamönnum, dans- og leikhúsfólki. Á meðal þeirra sem komið hafa fram eru Kristján Guðmundsson, Gjörningaklúbburinn, Elisabeth Raymond, Rúrí, Theatre Replacement, Katrín Gunnarsdóttir, Tricycle Trauma, Áki Sebastian Frostason, Brák Jónsdóttir, Anna Richardsdóttir, Snorri Ásmundsson, Florence Lam, Olya Kroytor og Dýrfinna Benita Basalan.

Á hverju ári breytir hátíðin Akureyri í suðupott spennandi gjörninga. Ókeypis er inn á alla viðburði.

Kaupvangsstræti 8 600 Akureyri

461 2610

[email protected]

listak.is


05.10.2023 – 08.10.2023


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Leiðsagnir í Hafnarborg um helgina

      Leiðsagnir í Hafnarborg um helgina

      Leiðsagnir um nýjar sýningar. Laugardag og sunnudag 27. og 28. nóvember kl. 14. Söngfuglar - Listamanns- og sýning...

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason: Solar Plexus Pressure Belt™G2 16.10.2021–24.10.2021 11:00–18:00 ...

      LEIÐIR – JORIS RADEMAKER

      LEIÐIR – JORIS RADEMAKER

      LEIÐIR - JORIS RADEMAKER Sýningin opnar 6.mars kl. 14.00 Lifandi tónlist við opnun. Myndlistarmaðurinn Joris Ra...
      elina brotherus

      SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: ELINA BROTHERUS LEIKREGLUR

      SUNNUDAGSLEIÐSÖGN: ELINA BROTHERUS LEIKREGLUR

      Pétur Thomsen leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus - Leikreglur, í Listasafni Íslands, sunnudaginn 25. febrúar kl. ...