Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur

Föstudag, 3. febrúar kl. 17–23.00
Listasafn Reykjavíkur
Safnanótt

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar en þá opna fjölmörg söfn dyr sínar upp á gátt og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá til kl. 23.00.

Litrík dagskrá verður í öllum safnhúsum Listasafns Reykjavíkur gestum að kostnaðarlausu.

Hafnarhús:

17.00 – 23.00: Safnanæturgjöf úr norðri

19.30 / 20.30: Örleiðsögn sýningarstjóra, Becky Forsythe um sýninguna Erró: Skörp skæri

21.00 / 21.30: Örleiðsögn sýningarstjóra, Markúsar Þórs Andréssonar um sýninguna Norður og niður

19.30 – 22.30: Samklipp – Opin smiðja  fyrir allan aldur í tengslum við sýninguna Erró: Skörp skæri

19.00 / 21.00: Forward – Listhópur Reykjavíkur 2023 – sýnir dansverkið HOFIE V eftir Lind Rongen

Kjarvalsstaðir:

19.00 / 19.30 / 20.00 / 20.30: Heimsókn í listaverkageymslurnar á Kjarvalsstöðum. Takmarkaður aðgangur og skráning nauðsynleg.

18.00 – 20.00: Mótmæling – Opin smiðja fyrir allan aldur í tengslum við sýninguna Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður.

20.00: Leiðsögn á pólsku með myndlistarmanninum Lukas Bury um sýninguna Jóhannes S. Kjarval: Fyrstu snjóar

20.30: Leiðsögn sýningarstjóra Sigrúnar Ingu Hrólfsdóttur um sýninguna Hildur Hákonardóttir: Rauður þráður

Ásmundarsafn:

17.00: Sýningaropnun á Safnanótt.  Sigga Björg og Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga.

19.30: Vasaljósaleiðsögn og þjóðsagnalestur fyrir allan aldur – inni og úti.

21.30: Kvöldvaka í Ásmundarsafni. Halla Margrét Jóhannesdóttir leikari og María Viktoría Einarsdóttir tónlistarmaður leiða húslestur og samsöng.

101 Reykjavík

listasafnreykjavikur.is


Föstudag, 3. febrúar kl. 17–23.00


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Fuglaskoðun í Viðey

      Fuglaskoðun í Viðey

      Fuglaskoðun í Viðey á sunnudag Snorri Sigurðsson líffræðingur mun leiða fuglaskoðun um vesturhluta Viðeyjar þriðjudagin...

      Anne Herzog

      Anne Herzog

      Anne Herzog, Fjall hina gleymdu drauma, mánudaginn 9. febrúar kl. 17. Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur lista...

      Una Lorenzen

      Una Lorenzen

      Dáið er allt án drauma Sara Gunnarsdóttir og Una Lorenzen Teikningin er útgangspunktur sýningar þeirra Söru Gunnarsd...

      Þórarinn B. Þorláksson

      Þórarinn B. Þorláksson

      Þórarinn Benedikt Þorláksson (14. febrúar 1867 – 10. júlí 1924 var íslenskur listmálari og fyrstur Íslendinga til að nem...