Fegurð í Skagadirði

Já, Gleðilegt sumar

Veðurstofa Íslands var að koma með bæði spá og samantekt fyrir Ísland. Nýliðin vetur var sá kaldasti á öldinni tæpum 2°C gráðum kaldari en meðaltal síðustu tuttugu fimm ára. Sumarið er hagstætt, gott veður allavega fram í október, segir langtímaspáinn. Sumardagurinn fyrsti er stór dagur í íslenskri hefð, þriðji fimmtudagurinn í apríl. Frídagur, sem atvinnurekendur þola ekki, skömmu eftir páska, og alltaf vont veður, nema líklega í ár.. Á sumardeginum fyrsta gefur fólk sumargjafir, hittir mann og annan og nýtur þess að það er að verða bjart allan sólarhringinn. Land & Saga / Icelandic Times óskar lesendum sínum GLEÐILEGS SUMAR

Að spila inn í sumarið
Glimmer og glans í Reykjavík

 

Reykjavík 25/04/2024 :A7CR- FE 2.4/40mm G,
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson