Ístak

Ístak

ÍSTAK er leiðandi verktakafyrirtæki sem annast verkefni eins og byggingar, virkjanir, álversframkvæmdir, hafnarframkvæmdir auk vega- og brúargerðar. ÍSTAK hefur verið leiðandi á íslenskum verktakaiðnaði í yfir 40 ár og hefur haft mikil áhrif á þróun mannvirkjagerðar á Íslandi.

Starfsmenn ÍSTAKS eru um 350 manns sem hafa ýmsa þekkingu og reynslu. Starfsmennirnir ásamt fyrirtaks tækjum og tólum gerir ÍSTAK að leiðandi verktaka á Íslandi.

ÍSTAK annast verkefni af öllum stærðum og helstu áherslur þess eru á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.

.

 

Bugðufljót 19 270 Mosfellsbær

530 2700

[email protected]

www.istak.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      X-JB ehf

      X-JB ehf

      X-JB ehf - Byggingaverktaki​ Fyrirtækið var sofnað árið 2012 og hefur síðan þá verið undirverktaki ...
      GG Verk

      GG Verk

      GG Verk

      GG verk var stofnað árið 2006 og eru eigendur þess þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reyns...
      VHE

      VHE

      VHE

      Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar (VHE) var stofnað árið 1971 af Hjalta Einarssyni og Kristjönu G. Jóhannesdóttur. Fyrir...
      Suðurverk

      Suðurverk

      Suðurverk

      Suðurverk var stofnað árið 1967 sem sameignarfélag. Fyrstu árin starfaði félagið sem vélaleiga en fór að taka þátt í hin...