Jón Þorleifsson 1891 – 1961

Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf þá nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. frá 1918 til 1921 lærði hann málaralist við Teknisk Selskabs Skole í Kaupmannahöfn og Académie de Croquis árið 1921 til 1922.

Jón í Blátúni
Jón Þorleifsson, listmálari (1891-1961) hefur verið kominn vel yfir miðjan aldur er ég sá hann fyrst, en hús hans, Blátún, stóð þar sem nú eru nyrstu blokkirnar og raðhúsin við Kaplaskjólsveg. Þetta var dularfullt hús og þar var hörbrekka, og við fónum einu sinni í sérstaka rannsóknarferð til að sjá hörinn hjá henni Rakel, því okkur þótti það lygilegt að þessi kona gæti ræktað léreft, sem þá um stundir var álíka mikill munaður á Íslandi og innskotsborðin urðu síðar Sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

101 Reykjavík


1891 - 1961


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      VALTÝR PÉTURSSON

      VALTÝR PÉTURSSON

      VALTÝR PÉTURSSON Sýningatími  frá: 24.9.2016 - 12.2.2017, Listasafn Íslands Valtýr Pétursson (1919−1988) var braut...

      Steingrímur Eyfjörð

      Steingrímur Eyfjörð

      HVERFISGALLERÍ býður þér á opnun sýningar Steingríms Eyfjörð Megi þá helvítis byltingin lifa, laugardaginn 30. mars kl.1...

      Staldrað við verk Bryndísar G. Björgvinsdóttur

      Staldrað við verk Bryndísar G. Björgvinsdóttur

      Staldrað við - sýning á verkum Bryndísar G. Björgvinsdóttur Föstudaginn 29. janúar 2021 kl. 16 verður opnuð sýning á ve...

      Voor Jou – Listasýning í 16c

      Voor Jou – Listasýning í 16c

      Listasýningin Voor Jou / Fyrir þig / For you opnar 6. nóvember í gallerí 16c.  Til sýnist verða verk eftir Finnboga Kris...