• Íslenska

Jón Þorleifsson 1891 – 1961

Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf þá nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. frá 1918 til 1921 lærði hann málaralist við Teknisk Selskabs Skole í Kaupmannahöfn og Académie de Croquis árið 1921 til 1922.

Jón í Blátúni
Jón Þorleifsson, listmálari (1891-1961) hefur verið kominn vel yfir miðjan aldur er ég sá hann fyrst, en hús hans, Blátún, stóð þar sem nú eru nyrstu blokkirnar og raðhúsin við Kaplaskjólsveg. Þetta var dularfullt hús og þar var hörbrekka, og við fónum einu sinni í sérstaka rannsóknarferð til að sjá hörinn hjá henni Rakel, því okkur þótti það lygilegt að þessi kona gæti ræktað léreft, sem þá um stundir var álíka mikill munaður á Íslandi og innskotsborðin urðu síðar Sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  Jóhann Briem 1907- 1991

  Jóhann Briem 1907- 1991

  Jóhann Briem   Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bró...

  Ásrún Kristjánsdóttir

  Ásrún Kristjánsdóttir

  Ásrún Kristjánsdóttir   Leit að öðrum sannleik  Sjá meirahér UPPHAFIÐ má rekja til þess að ég var beðin að...

  Helgi Þorgils Friðjónsson

  Helgi Þorgils Friðjónsson

  Helgi Þorgils Friðjónsson (born March 7, 1953 in Búðardalur, Iceland) is an Icelandic artist. He studied Fine Arts and C...

  Erró

  Erró

  Erró (Guðmundur Guðmudsson)fæddur í Ólafsvík 19.júli 1932.  Bragi Ásgeirsson við viðtal við Erró 1968 sjá hér " Það va...


101 Reykjavík


1891 - 1961


 • Íslenska

CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES