• Íslenska

Jón Þorleifsson 1891 – 1961

Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf þá nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði. frá 1918 til 1921 lærði hann málaralist við Teknisk Selskabs Skole í Kaupmannahöfn og Académie de Croquis árið 1921 til 1922.

Jón í Blátúni
Jón Þorleifsson, listmálari (1891-1961) hefur verið kominn vel yfir miðjan aldur er ég sá hann fyrst, en hús hans, Blátún, stóð þar sem nú eru nyrstu blokkirnar og raðhúsin við Kaplaskjólsveg. Þetta var dularfullt hús og þar var hörbrekka, og við fónum einu sinni í sérstaka rannsóknarferð til að sjá hörinn hjá henni Rakel, því okkur þótti það lygilegt að þessi kona gæti ræktað léreft, sem þá um stundir var álíka mikill munaður á Íslandi og innskotsborðin urðu síðar Sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  Barbara Árnason

  Barbara Árnason

  Barbara Árnason er fædd á Englandi 1911. Hún kom fyrst til Íslands 1936, eftir að hafa lokið námi við Royal Collage of...

  Bertel Thorvaldsen

  Bertel Thorvaldsen

  Bertel Thorvaldsen (19. nóvember 1770 – 24. mars 1844) var dansk-íslenskur myndhöggvari. Málverk af Bertil Th...

  Jóhannes Sveinsson Kjarval

  Jóhannes Sveinsson Kjarval

  Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjögurra ára aldri. Hér málaði hann mikið og bor...

  HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU?

  HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU?

  HULDA HÁKON / HVERRA MANNA ERTU? YFIRLITSSÝNING Á VERKUM HULDU HÁKON 24.5.2019 - 29.9.2019 Listasafn Íslands efnir til y...


101 Reykjavík


1891 - 1961


 • Íslenska

CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES