Jón Stefánsson

Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881

Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám við Háskólann í Kaupmannahöfn, lauk cand.philprófi þar 1901 og las verkfræði í þrjú ár en sneri þá við blaðinu og að málaralistinni. Hann stundaði myndlistarnám við Teknisk Selskabs Skole 1903-1905, við einkaskóla Kristians Zahrtmann til 1908 og fór síðan til Parísar þar sem hann stundaði nám við einkaskóla Henri Matisse 1908-1910.

“ Jón sneri sér að myndlistinni árið 1903, sama ár og Ásgrímur Jónsson námi við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Þrjú ár voru þá liðin frá því að Þórarinn B. Þorláksson hélt fyrstu eiginlegu málverkasýninguna í Reykjavík og tvö frá því að Einar Jónsson myndhöggvari hafði haldið sína fyrstu opinberu sýningu í Kaupmannahöfn.“ Umfjöllun 29. september 1989 í Þjóðviljanum. Sjá hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn klikka hér

Related Articles

  Ólafur Túbals 1897 – 1964

  Ólafur Túbals 1897 – 1964

  Ólafur Karl Óskar Túbalsson, Ólafur Túbals (1897 – 1964) var íslenskur myndlistarmaður, frá Múlakoti í Fljótshlíð. Ól...

  Helgi Þorgils Friðjónsson

  Helgi Þorgils Friðjónsson

  Helgi Þorgils Friðjónsson er fæddur 7. mars 1953 í Búðardal. Hann lærði myndlist og handverk frá 1971 til 1976, eftir þa...

  Opnun sýningarinnar Distant Matter

  Opnun sýningarinnar Distant Matter

  Nýlistasafnið kynnir fyrstu sýningu safnsins á árinu, Distant Matter, með nýjum verkum eftir Katrínu Agnes Klar og Lukas...

  Ceramics from Icelandic clay 1930 – 1970

  Ceramics from Icelandic clay 1930 – 1970

  DEIGLUMÓR, keramik úr íslenskum leir 1930 - 1970 13/02/21 - 09/05/21 Um sýninguna Leirlist hefur fylgt mannkyninu...


101 Reykjavik


1881 - 1962


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland