Jón Stefánsson

Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881

Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám við Háskólann í Kaupmannahöfn, lauk cand.philprófi þar 1901 og las verkfræði í þrjú ár en sneri þá við blaðinu og að málaralistinni. Hann stundaði myndlistarnám við Teknisk Selskabs Skole 1903-1905, við einkaskóla Kristians Zahrtmann til 1908 og fór síðan til Parísar þar sem hann stundaði nám við einkaskóla Henri Matisse 1908-1910.

“ Jón sneri sér að myndlistinni árið 1903, sama ár og Ásgrímur Jónsson námi við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Þrjú ár voru þá liðin frá því að Þórarinn B. Þorláksson hélt fyrstu eiginlegu málverkasýninguna í Reykjavík og tvö frá því að Einar Jónsson myndhöggvari hafði haldið sína fyrstu opinberu sýningu í Kaupmannahöfn.“ Umfjöllun 29. september 1989 í Þjóðviljanum. Sjá hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn klikka hér

101 Reykjavik


1881 - 1962


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Bergur Thorberg

   Bergur Thorberg

   Bergur Thorberg myndlistamaður er fæddur 1951 og uppalin í Skagastönd og stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og sa...

   Litla Gallerý – Fylgni

   Litla Gallerý – Fylgni

   Ana Parrodi - Fylgni 21.-24. september 2023 Fléttur hafa alltaf verið mikilvægar fyrir umhverfið okkar, ekki aðeins á ...

   Jólasýning í Ásmundarsal 2023

   Jólasýning í Ásmundarsal 2023

   Jólasýning í Ásmundarsal 2023 2. desember kl. 14:00 - 17:00 Verið hjartanlega velkomin á opnun Jólasýningarinnar í Ásm...

   Håkan Groop í Litla Gallerý

   Håkan Groop í Litla Gallerý

   Håkan Groop í Litla Gallerý Dagana 5. - 7. ágúst n.k. verður sænski listamaðurinn Håkan Groop með sýningu í Litla Galle...