Jón Stefánsson

Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881

Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám við Háskólann í Kaupmannahöfn, lauk cand.philprófi þar 1901 og las verkfræði í þrjú ár en sneri þá við blaðinu og að málaralistinni. Hann stundaði myndlistarnám við Teknisk Selskabs Skole 1903-1905, við einkaskóla Kristians Zahrtmann til 1908 og fór síðan til Parísar þar sem hann stundaði nám við einkaskóla Henri Matisse 1908-1910.

“ Jón sneri sér að myndlistinni árið 1903, sama ár og Ásgrímur Jónsson námi við Listaháskólann í Kaupmannahöfn. Þrjú ár voru þá liðin frá því að Þórarinn B. Þorláksson hélt fyrstu eiginlegu málverkasýninguna í Reykjavík og tvö frá því að Einar Jónsson myndhöggvari hafði haldið sína fyrstu opinberu sýningu í Kaupmannahöfn.“ Umfjöllun 29. september 1989 í Þjóðviljanum. Sjá hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn klikka hér

Related Articles

  Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta

  Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Grótta

  2. desember opnar sýning á verkum Ásdísar Kalman myndlistarmanns í Gallerí Grótta, sýningin er á Eiðistorg 11 á 2. hæð S...

  Hulda Rós Guðnadóttir

  Hulda Rós Guðnadóttir

  Verið velkomin að njóta sýningarinnar á opnunartíma safnsins. Vegna fjöldatakmarkana verður engin formleg opnun. Á eink...

  Gunnlaugur Scheving

  Gunnlaugur Scheving

  Gunnlaugur Scheving er einn helsti listamaður íslensku þjóðarinnar sem ruddi brautina fyrir ný viðhorf til myndlistar á ...

  MARGRÉT H. BLÖNDAL

  MARGRÉT H. BLÖNDAL

  MARGRÉT H. BLÖNDAL Aerotics / Loftleikur 3. september - 10. október 2020 Margret H. Blöndal sjá biografi sjá hér ...


101 Reykjavik


1881 - 1962


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland