Listasafn Íslands – Leiðsögn um Nokkur nýleg verk

Nokkur nýleg verk – leiðsögn sýningarstjóra
24. september kl. 14
Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg

Leiðsögn Önnu Jóhannsdóttur, sýningarstjóra um sýninguna Nokkur nýleg verk. Á sýningunni má sjá úrval verka sem keypt hafa verið af innkaupanefnd Listasafns Íslands eða safnið hefur fengið að gjöf á undanförnum fjórum árum. Sýningin endurspeglar margbreytileika framúrskarandi íslenskrar samtímalistar.

Nokkur nýleg verk hafa verið valin saman þar sem íslenskt landslag er leiðarstef í verkum listamanna ólíkra kynslóða og eru þau unnin í ýmsa miðla.

Nánar um sýninguna

Aðgangseyrir á safnið gildir.

RELATED LOCAL SERVICES