Listasafn Íslands – Leiðsögn um Nokkur nýleg verk

Nokkur nýleg verk – leiðsögn sýningarstjóra
24. september kl. 14
Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg

Leiðsögn Önnu Jóhannsdóttur, sýningarstjóra um sýninguna Nokkur nýleg verk. Á sýningunni má sjá úrval verka sem keypt hafa verið af innkaupanefnd Listasafns Íslands eða safnið hefur fengið að gjöf á undanförnum fjórum árum. Sýningin endurspeglar margbreytileika framúrskarandi íslenskrar samtímalistar.

Nokkur nýleg verk hafa verið valin saman þar sem íslenskt landslag er leiðarstef í verkum listamanna ólíkra kynslóða og eru þau unnin í ýmsa miðla.

Nánar um sýninguna

Aðgangseyrir á safnið gildir.

Laufásvegur 12 101 Reykjavík

515 9600

[email protected]

listasafn.is/


24. september kl. 14


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Sundbíó – Reykjavík International Film Festival

      Sundbíó – Reykjavík International Film Festival

      Þér er boðið á stærsta sundbíóviðburð RIFF hingað til! Myndin Life of Pi verður sýnd á 100 fermetra skjá sem er sá stærs...

      Spor og þræðir

      Spor og þræðir

      Spor og þræðir er sýning á verkum íslenskra samtímalistamanna sem sauma út eða nýta nál og þráð sem verkfæri við listskö...

      Júlíana Sveinsdóttir

      Júlíana Sveinsdóttir

      Júlíana Sveinsdóttir ( 1889-1966 ) Júlíana Sveinsdóttir (31. júlí 1889 - 1966) var einn af fyrstu málurum og textílis...

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason

      Sæmundur Þór Helgason: Solar Plexus Pressure Belt™G2 16.10.2021–24.10.2021 11:00–18:00 ...