Svalur andblær // Diana Von Ancken

„Svalur andblær“ er heiti sýningarinar eftir Díönu Von Ancken “ Dijanah”

Sérstök sýningaropnun verður fimmtudagskvöldið 13.júlí frá 18:00-20:00 og allir velkomnir.

Sýningin byggir á áhrifum mismunandi lita og litasamsetninga á tilfiningalífið. Áhrif litana opna fyrir vitrænni skynjun bæði huglægri og fagurfræðilegri, jafnvel líkamlegri. Upplifunin getur verið þverfagleg og skilið eftir sig vonandi, ljúfa sælu og hamingju.

Diana stundaði nám á listabraut á unglingsárum á Vestoppland folkehogskole og þar opnaðist ástríðan fyrir myndlist. Í gegnum árin hefur hún farið á fjölda mörg námskeið í olíu, akrýl og vatnslitum ásamt teikningu og leirlist. Myndirnar á þessari sýningu eru gerðar með bleki. Diana er blues söngkona með hljómsveitinni Rætur.

Strandgata 19 220 Hafnarfjörður

[email protected]

litlagallery.is/


13.-16. júlí 2023


CATEGORIESNEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles