Bertel Thorvaldsen – 250 ár / Hátíðardagskrá og málþing

Listasafn Íslands efnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið til hátíðardagskrár og málþings í tilefni af 250 ára afmæli myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen. Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10.
Viðburðinum verður streymt á Facebook-síðu Listasafns Íslands:
https://www.facebook.com/events/393132748482823/

Sjá videó hér

Hátíðardagskrá

Tími

10:00
Ávarp safnstjóra Listasafns Íslands
Harpa Þórsdóttir

10:10
Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra
Lilja Dögg Alfreðsdóttir

10:20
Ávarp sendiherra Danmerkur á Ísland
Eva Egesborg Hansen

10:30
Tónlistaratriði / Music
Leikin verða nokkur lög sem veita innsýn inn í líf og samtíma Bertels Thorvaldsens
Áshildur Haraldsdóttir (flauta ), Svanur Vilbergsson (gítar)

Málþing

10:45
Líf og list Bertels Thorvaldsen í nýju samhengi. Hvernig og af hverju á Thorvaldsen erindi við okkur í dag? 
Annette Johansen, safnstjóri Thorvaldsen-safnsins í Kaupmannahöfn 
Erindið verður flutt á ensku

11:05
Á slóðum Thorvaldsens í Kaupmannahöfn, Reykjavík og Róm 
Sigurður Egill Þorvaldsson, læknir

Erindið verður flutt á íslensku

11:35
Thorvaldsen, Canova og endalok listasögunnar
Ólafur Gíslason, listfræðingur
Erindið verður flutt á íslensku

12:05
Málþingi lokið
Fundarstjóri : Ragnheiður Vignisdóttir, Listasafni Íslands

Related Articles

  Hönnunarmars

  15.03 | OPNANIR & FJÖR / OPENINGS & OTHER! 16:00 - 18:00 | Skógarnytjar / "Forest utility“. Skógrækt Reykjavíku...

  VETURLIÐI GUNNARSSON 1926-2004

  VETURLIÐI GUNNARSSON 1926-2004

  VETURLIÐI GUNNARSSON 1926-2004 Veturliði er fæddur á Súgandafirði 15. okt.1926, en foreldrar hans voru Gunnar Halldórss...

  Heiðrún Kristjánsdóttir

  Heiðrún Kristjánsdóttir

  Heiðrún Kristjánsdóttir Sjá fleiri greinar um myndlist klikka hér...

  HRINGRÁSARJÓL  Circular Christmas

  HRINGRÁSARJÓL  Circular Christmas

  HRINGRÁSARJÓL  Circular Christmas 27. Nóvember - Salur / Auditorium kl. 13.00 – 15.00   Notað verður nýtt ...


Fríkirkjuvegur 7 101 Reykjavik

515 9600

[email protected]

listasafn.is


19. nóvember kl. 10.


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland