Bertel Thorvaldsen – 250 ár / Hátíðardagskrá og málþing

Listasafn Íslands efnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið til hátíðardagskrár og málþings í tilefni af 250 ára afmæli myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen. Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10.
Viðburðinum verður streymt á Facebook-síðu Listasafns Íslands:
https://www.facebook.com/events/393132748482823/

Sjá videó hér

Hátíðardagskrá

Tími

10:00
Ávarp safnstjóra Listasafns Íslands
Harpa Þórsdóttir

10:10
Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra
Lilja Dögg Alfreðsdóttir

10:20
Ávarp sendiherra Danmerkur á Ísland
Eva Egesborg Hansen

10:30
Tónlistaratriði / Music
Leikin verða nokkur lög sem veita innsýn inn í líf og samtíma Bertels Thorvaldsens
Áshildur Haraldsdóttir (flauta ), Svanur Vilbergsson (gítar)

Málþing

10:45
Líf og list Bertels Thorvaldsen í nýju samhengi. Hvernig og af hverju á Thorvaldsen erindi við okkur í dag? 
Annette Johansen, safnstjóri Thorvaldsen-safnsins í Kaupmannahöfn 
Erindið verður flutt á ensku

11:05
Á slóðum Thorvaldsens í Kaupmannahöfn, Reykjavík og Róm 
Sigurður Egill Þorvaldsson, læknir

Erindið verður flutt á íslensku

11:35
Thorvaldsen, Canova og endalok listasögunnar
Ólafur Gíslason, listfræðingur
Erindið verður flutt á íslensku

12:05
Málþingi lokið
Fundarstjóri : Ragnheiður Vignisdóttir, Listasafni Íslands

Related Articles

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Ferilskrá Menntun: 1998, Myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti; 2001, Accade...

  Sigurður Árni Sigurðsson

  Sigurður Árni Sigurðsson

    Leiðsögn listamanns: ÓraVídd Sunnudag 14. febrúar kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Við endurtökum leiðsögn Sig...

  Gegnumtrekkur – Kristín Morthens

  Gegnumtrekkur – Kristín Morthens

  Við bjóðum ykkur velkomin á opnun einkasýningar Kristínar Morthens, Gegnumtrekkur. Í verkum sýningarinnar kanna...

  Guðmundur Thoroddsen

  Guðmundur Thoroddsen

  HVERFISGALLERÍ býður þér á opnun sýningar Guðmundar Thoroddsen Hundaholt, Hundahæðir, laugardaginn 6. júní kl. 16.00 ...


Fríkirkjuvegur 7 101 Reykjavik

515 9600

[email protected]

listasafn.is


19. nóvember kl. 10.


CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland