VITUND OG NÁTTÚRA

Í SÍKVIKRI MÓTUN: VITUND OG NÁTTÚRA

Flótandi samleiki, náttúra í broyting

Opnun 17. apríl 2021. Opið verður samkvæmt hefðbundnum opnunartíma Hvelfingar frá 10-17 og mun 20 manna fjöldatakmörkun gilda í rýminu.

Sýningin varpar fram svipmyndum af náttúru út frá upplifunum, hugleiðingum og rannsóknum listamanna á sviði myndlistar, tónlistar, hönnunar og sviðslista, sem búa á hinum síkvika útjaðri norðursins.

Á sýningunni eiga verk Berglind María Tómasdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson, Emilie Dalum & Michael Richardt, Inuuteq Storch, Jóhan Martin Christiansen, Ólöf Nordal, Tinna Gunnarsdóttir, Rikke Luther og Thomas Pausz. Með þátttöku: Ana Luisa S. Diaz De Cossio og Khetsin Chuchan.

Sýningarstjórar eru Hanna Styrmisdóttir og Hulda Stefánsdóttir.

Sýningin er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Norræna hússins í Reykjavík og er framlag Listaháskólans til ráðstefnu UArctic (Háskóla Norðurslóða) sem verður haldin í Reykjavík í maí 2021 í tilefni af formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu.

Related Articles

  Nína Tryggvadóttir

  Nína Tryggvadóttir

  Þrjú litrík steinglersverk eftir Nínu Tryggvadóttur eru í röð niður eftir þeirri hlið Þjóðminjasafnins sem að Hringbraut...

  Kjartan Guðjónsson

  Kjartan Guðjónsson

    Kjartan Guðjónsson opnar yfirlitsýningu í Hafnarborg í Hafnarfirðri, sem spannar tímabilið 1944-1991. Sjá nána...

  Gallerí List

  Gallerí List

  Gallerí List (Est. 1987) is Iceland’s oldest fine art gallery, offering a wide selection of Icelandic contemporary art b...

  Hljóðön – HLJORÐ Sunnudaginn 7. júní kl. 20

  Hljóðön – HLJORÐ Sunnudaginn 7. júní kl. 20

  Sunnudaginn 7. júní kl. 20, lýkur sjöunda starfsári tónleikaraðarinnar Hljóðana í Hafnarborg með tónleikum Ástu Fanneyja...


Sæmundargata 11 102 Reykjavík

+354 5517030

[email protected]

nordichouse.is/


17.04.2021 - 01.08.2021


CATEGORIEScode

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland