Sossa Björnsdóttir

Sossa Björnsdóttir
1.–23.11.19 ( Sýningatímabil)
„Augnablik í dagsins önn“


Sossa Björnsdóttir hefur stundað myndlist í næstum fjóra áratugi. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1977-1979. Lauk prófi í svartlist (grafík) frá Skolen for Brugskunst (nú Danish Designskolen) í Danmörku 1984 og síðar prófi í málun (MFA) frá Tufts University og School of the Museum of Fine Arts í Boston í Bandaríkjunum 1991.
Í byrjun ferilsins kenndi Sossa myndlist við grunn- og framhaldsskóla jafnhliða því að vinna að eigin myndlist auk þess að kenna á námskeiðum. Sossa var einnig gestakennari við Green River College í Auburn, Washington á vegum Fulbright stofnunarinnar í Bandaríkjunum 2011.
Sossa hefur haldið fjölda einkasýninga á verkum sínum frá 1977 bæði hér heima og erlendis en þó mest í Danmörku þar sem hún hafði einnig vinnustofu til fjölda ára.“Augnablik í dagsins önn” er nafn sýningar Sossu í Litla Gallerý. Verkin á sýningunni eru ný verk, fólk sem fangar hana, hreyfingar, líkamsstöður, samskipti og samskiptaleysi.

Umfallanir í blöðum og tímaritum:

Myndarlegt hús við Mánagötu litið inn hjá Sossu Björnsdóttir sjá meira hér

Sossa fékk Súluna sjá meira hér

Góðir straumar við gömlu strönd viðtal í Morgunblaðinu sjá meira hér

Related Articles

  Norrænt tónlistarkvöld með Tue West og GDRN

  Norrænt tónlistarkvöld með Tue West og GDRN

  Norrænt tónlistarkvöld með Tue West og GDRN Danski  söngvarinn og lagahöfundurinn Tue West og hæfileikabúntið GDRN st...

  Claudia Hausfeld

  Claudia Hausfeld

  HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00  Sýningatímabil 2...

  Veturliði Gunnarsson 1926-2004

  Veturliði Gunnarsson 1926-2004

  Icelandic painter 1926-2004 sjá fleiri greinar hér um íslendska myndlistamenn here  ...
  tónn d-salaröð

  Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

  Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn 

  Miðvikudag 28. mars kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi Þrítugasti og þriðji listamaðurinn í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur...


code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland