Ógnvaldarnir / Men of Terror

Laugardaginn 21. ágúst kl. 14 ræða Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarson við gesti Þjóðminjasafnsins um rannsóknir á bardagaaðferðum víkinga. Í leiðsögninni munu þeir fjalla um rannsóknaraðferðirnar, sem eru að mörgu leiti óhefðbundnar, óvæntar niðurstöður og hvernig þær geta varpað nýju ljósi á safngripina.
William og Reynir eru meðlimir í Hurstwic félaginu í Bandaríkjunum sem hefur staðið fyrir rannsóknum á bardagaaðferðum í yfir 20 ár. Í september gefur félagið út bókina Men of Terror: A comprehensive analysis of Viking Combat þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum rannsóknanna.
Viðburðurinn fer fram á ensku.

Saturday, August 21st at 2 pm Dr. William R. Short and Reynir A. Óskarson will discuss their analysis of Viking age combat artifacts on display at the National Museum of Iceland. The presentation is based on their scientific study of the combative methods of Vikings. In this gallery discussion, they will talk about their unique and occasionally bizarre research methods, the surprising outcomes, and what the results teach us about the artifacts on display.
Dr. Short and Mr. Óskarson are members of the Hurstwic organization, based in the United States, that has conducted research on combat methods for more than 20 years. Their findings have now been put in writing in a book called Men of Terror: A comprehensive analysis of Viking combat, which will be published in September.
The presentation will be in English.

SUÐURGATA 41 102 Reykjavík

thjodminjasafn.is

[email protected]


Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   100% Ull

   100% Ull

   19/09/20 - 31/01/21 Um sýninguna Ull er klassískur, náttúrulegur efniviður með óendanlega mögu...

   HönnunarMars – sýningar í Hafnarborg

   HönnunarMars – sýningar í Hafnarborg

   Miðvikudaginn 27. mars kl. 20 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Hafnarborg í tilefni HönnunarMars. Það eru sýningarnar...

   Lóa Björk Bragadóttir

   Lóa Björk Bragadóttir

   Lóa Björk hefur haldið um 15 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga og ýmsri menningarstarfsemi hér á landi og ...

   Svörður // Trausti Dagsson

   Svörður // Trausti Dagsson

   Svörður // Trausti Dagsson  Á sýningunni Svörður verða sýndar ljósmyndir af örsmáum fyrirbrigðum í náttúrunni sem fan...