Sagnheimar – Leiðsögn með sýningarstjóra

Til fundar við Eldfell – Leiðsögn með sýningarstjóra
30. september kl. 14

Vala Pálsdóttir, annar tveggja sýningarstjóra, verður með leiðsögn um sýninguna Til fundar við Eldfell laugardaginn 30. september kl. 14.
Eldfell og Heimaeyjargosið hafa vakið áhuga lista- og fræðimanna sem og rithöfunda um víða veröld. Vala munu leiða gesti um sýningarsali og segja frá verkunum.
Vala mun hitta gesti í Einarsstofu, anddyri Safnahúss Vestmannaeyja og leiða þá um sýninguna.

900 Vestmannaeyjabær

488 2050

[email protected]

sagnheimar.is/


30. september kl. 14


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Sequences XI – Get ekki séð

   Sequences XI – Get ekki séð

   Marshallhúsið Sequences XI - Get ekki séð 13. október kl 17:00 Verið velkomin á opnunarviðburð Sequences XI: Get ekki...

   Eggert Pétursson – Ný bók væntanleg

   Eggert Pétursson – Ný bók væntanleg

   Eggert Pétursson (f. 1956) er meðal þekktustu listamönnum þjóðarinnar. Áratuga löng hollusta Eggerts við flóru Íslands...

   Ófeigur Gullsmiður og Listhús

   Ófeigur Gullsmiður og Listhús

   Skjaldamerki fjölskyldunar - Ófeigur Björnsson, hannað af finnanum Jouni Jappinen. Ófeigur Björnsson is a master ...
   Listasafn Íslands

   GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 2018

   GÆÐASTUNDIR Í LISTASAFNI ÍSLANDS 2018

   Frábært tækifæri til þess að kynnast íslenskri myndlist! Gæðastundir í Listasafni Íslands eru leiðsagnir og viðburðir í...