Hörður Haraldsson 1929 – 2010

Hörður Haraldsson, kennari og listmálari. Fæddur í Vestmannaeyjum 1929

Hörður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1951, teiknikennaraprófi frá Myndlista- og handíðaskólanum 1954 og cand. oecon. prófi frá Háskóla Íslands 1955. Hörður var kennari við Samvinnuskólann í Bifröst frá 1956-1992, þá var Samvinnuskólinn orðinn háskóli.  Sjá meira hér

Vestmannaeyjar eftir gos, 1977

Hörður Haraldsson málaði fyrir um tuttugu árum mynd sem hann nefndi Serenöðu. Björn Jakobsson, söngstjóri, sá þessa mynd og hreifst svo af henni að hann keypti hana og gerði lag við hana. Síðan bað hann Sigurð Hreiðar Hreiðarsson, sem þá var kennari að Bifröst, að gera texta við lagið. Og hér sjáum við árangurinn þegar þrjár greinar listarinnar sameinast. Málverkið, tónlistin og ljóðið.  Sjá hér

Víkingurinn, málverk eftir Hörð Haraldsson.  Sjá meira hér 

Hörður hefði orðið níræður 11. september 2019. Hann var kennari í viðskipta-og hagfræði á Bifröst í 36 ár og teiknaði skopmyndir af nemendum skólans í árbók þerra Ecce homo. Þær voru til sýnis og líka teiknimyndaseríur af Trölla sem hann gerði fyrir sjónvarpið. Sjá hér grein Fréttablaðsins.

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

900 Vestmanneyjar


1929 - 2010


CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Eyborg Guðmundsdóttir

      Eyborg Guðmundsdóttir

      Sýningaropnun − Eyborg Guðmundsdóttir: Hringur, ferhyrningur og lína Á Safnanótt, föstudag 8. febrúar kl. 17.00 verður...

      Sigríður Björnsdóttir

      Sigríður Björnsdóttir

      Sigríður Björnsdóttir: Myndverk 1950 – 2019 Höfundur: Aðalstein Ingólfsson Í þessari veglegu bók um Sigríði Björ...

      Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

      Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

      Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Ferilskrá Menntun: 1998, Myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti; 2001, Accade...

      Þorvaldur Skúlason

      Þorvaldur Skúlason

      Þorvaldur Skúlason, brautryðjandi íslenzkrar samtímalistar   Af bókarkápu: Þorvaldur Skúlason er óumdeilanle...