Jóhann Briem 1907- 1991

Jóhann Briem

Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróður Ásgríms Jónssonar, Eyjólfi Eyfells og Ríkarði Jónssyni myndhöggvara í Reykjavík. Hann fór síðan til Þýskalands árið 1929. Jóhann var í Dresden til 1934, kvæntist þar fyrri konu sinni.

Hann sinnti ekki myndlistinni einvörðungu eftir að hann kom heim frá námi. Meðal annars kenndi hann teikningu í 35 ár við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar.

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

800 Suðurland


1907- 1991


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Svarthvítt

      Svarthvítt

      Svarthvítt 02.06.2022 - 11.09.2022 Salir 01 02 03 04 05 Andstæður og ólíkir hlutir, viðhorf og sjónarhorn. Það se...

      Lucky 3: PUTI

      Lucky 3: PUTI

      Lucky 3: PUTI – opnunargjörningur 16.10.2021 12:00 –20:00 @ OPEN ...

      Töfrafundur – áratug síðar opnuð

      Töfrafundur – áratug síðar opnuð

      Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíe...

      Ragnar Hólm Ragnarsson

      Ragnar Hólm Ragnarsson

      Ástríða í vatnslitum RAGNAR HÓLM RAGNARSSON Hér gefur að líta vatnslitamyndir eftir Ragnar Hólm Ragnarsson (f. 196...