Barbara Árnason

Barbara Árnason er fædd á Englandi 1911. Hún kom fyrst til Íslands 1936, eftir að hafa lokið námi við Royal Collage of Art í London. Lagði hún sérstaka stund á tréskurð og var kosin meðlimur í Royal Society of Painters-Etchers and Engravers í London. Fram að styrjöldinni sýndi hún reglulega á árlegum sýningum í London og einnig á hinni árlegu sýningu á list og tréskurði í Los Angeles og Chicago í Bandaríkjunum, ásamt öðrum brezkum listamönnum.
Á styrjaldarárunum voru verk eftir Barböru á listar og tréskurðarsýningu „British Council“ í  Svíþjóð og keypti Listasafn ríkisins í Stokkhólmi verk eftir hana. Þrjú verk hennar hafa verið keypt til „British Contemporary prints Collection“. Barbara málar líka vatnslitamyndir: mannamyndir, landslag og hugmyndir.

 

„Við hittumstí Valhöll og trúlofuðum okkur viku síða“
Rœtt við Magnús Árnason, eiginmann Barböru Arnason, um minningarsýningu listakonunnar á Kjarvalstöðum sjá meira hér

 

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

101 Reykjavik


1911-1975


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   SKÖPUN BERNSKUNNAR 2021

   SKÖPUN BERNSKUNNAR 2021

   Sköpun bernskunnar 2021 Salir 10 -11 20.02.2020 - 02.05.2021 Þetta er áttunda sýningin undir heitinu Sköpun bernsku...

   Ásdís Sigþórsdóttir

   Ásdís Sigþórsdóttir

   Ásdís Sigþórsdóttir myndlistamaður og skólastjóri Ásdís útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans ...

   Þorsteinn Eggertsson

   Þorsteinn Eggertsson

   Þorsteinn Eggertsson (f. 25. febrúar 1942) er myndlistarmaður, söngvari og textahöfundur. Merk ártöl í lífi Þorte...

   Augu sem tjarnir

   Augu sem tjarnir

   Augu sem tjarnir Ryan Mrozowski 18. ágúst - 8. október 2022 Verið velkomin á opnun sýningar Ryan Mrozowski, Augu se...