Árangursrík sala

árangursrík sala

Námskeiðið Árangursrík sala hefst 8. maí. Nánar hér

Á þessu námskeiði fær sölufólk þjálfun sem miðast sérstaklega við reynslu þess og sérhæfðar þarfir fyrirtækisins. Þátttakendur fá í hendur ný tæki og nýjar aðferðir sem hvergi er að finna annars staðar. Það fær hagnýta þekkingu frá ,,fremstu vígstöðvum“ og fagmenn gefa einstaka innsýn í þær breytingar sem verða æ hraðari í söluráðgjöf nútímans. Eftir þjálfunina hafa þátttakendur náð tökum á mögnuðu söluferli og vita svörin við þeim atriðum sem skilja á milli þess að selja eða selja ekki. Markmiðin eru meðal annars þessi:

– Nota ítarlegt þarfagreiningarferli sem byggist á spurningatækni

– Ná fundum með lykilfólki

– Hafa frumkvæði í samskiptum

– Svara spurningum og andmælum

– Ná endursölu og nýjum tengiliðum

– Loka fleiri sölusamningum

– Snúa persónulegum framförum í viðskiptaárangur

Allir í sölugeiranum sem eiga samskipti við viðskiptavini á einhverju stigi söluferlisins, allt frá forsölu til eftirfylgni, hafa hag af námskeiðinu. Þjálfunin er mikils virði, hvort sem þú ert að byrja söluferil eða ert reyndur fagmaður sem vilt ná tökum á nýjustu sölutækninni. Þetta námskeið er margverðlaunað af virtum fagaðilum á sviði endurmenntunar í Bandaríkjunum.

Nánar hér

Dale Carnegie á Íslandi, Ármúla 11 108 Reykjavík

555 7080

www.dalecarnegie.is


8. maí 2018


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles