Listmálaraþankar eftir Hjörleifur Sigurðsson

Listmálaraþankar
Hjörleifur Sigurðsson er einn af frumkvöðlum módernismans í íslenskri málaralist, en jafnframt sá listamaður sem einna mest hefur beitt sér fyrir almennri myndlistarkennslu á íslandi. Í þessari bók segir Hjörleifur frá æsku sinni og uppvexti í Reykjavík, frá því hvernig hann kynnti sér það helsta sem var að gerast í evrópskri myndlist eftir stríð, rekur hvernig ungir og fransæknir listamenn mættu fordómum og skilningsleysi á Íslandi um miðbik aldarinnar.

Þessi bók er því í senn saga metnaðarfulls listamanns og dýrmæt heimilid um umbrotaskeið í íslenski myndlistarsögu. Bókin er prýdd fjölda mynda eftir listamanninn og úr ævi hans.

Eftirmæli sjá hér

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Jóhann Briem (1907 – 1991)

      Jóhann Briem (1907 – 1991)

        Jóhann Briem (1907 – 1991) var íslenskur listamaður. Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Jóhann ...

      Kortakallinn Smári

      Kortakallinn Smári

      Kortakallinn Smári Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, verður með sýnishorn af vestfirskum kortum ...

      Afnám haftanna – Samningar aldarinnar?

      Afnám haftanna – Samningar aldarinnar?

      Afnám fjármagnshaftanna, sem sett höfðu verið á í kjölfarið á falli bankanna haustið 2008, er stórmerkileg saga sem ...

      Ásgrímur Jónsson

      Ásgrímur Jónsson

      Ásgrímur Jónsson (1876-1958) er einn brautryðjenda íslenskrar myndlistar og varð fyrstur íslenskra málara til að gera my...