Tryggvi Ólafsson

Tryggvi Ólafsson listmálari. Tryggvi fæddist í Neskaupstað 1. júní 1940. Hann lærði við Myndlista- og handíðaskólann árin 1960-61 og síðan við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn árin 1961-66. Tryggvi vann lengst af að list sinni í Danmörku þar sem hann bjó í rúma fjóra áratugi.

Listasafn Akureyrar sjá hér og  hér   

Fyrsta einkasýning Tryggva  var i Gallerie  Jensen i Kaupmannahöfn árið 1966. Sjá meira hér 

Hér eru greinar um myndlist og myndlistamenn. Sjá meira klikka hér

101 Reykjavik


1940-2019


CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Erró: Skörp skæri

      Erró: Skörp skæri

      Samklipp hefur verið undirstaða listsköpunar Errós í yfir sextíu ár. Hann hófst snemma handa á því, með Meca-Make-Up myn...

      Tindar

      Tindar

      Sindri Matthíasson sýnir olíu- og akrýlmálverk af íslensku landslagi. Ferðalög um Ísland hafa veitt Sindra mikinn innblá...

      Þjóðsögur á þriðjudögum í Ásmundarsafni

      Þjóðsögur á þriðjudögum í Ásmundarsafni

      Ásmundarsafn Alla þriðjudaga kl. 16.15 fram í maí. Þjóðsögur á þriðjudögum í Ásmundarsafni...

      Snorri Arinbjarnarson 1901 – 1958

      Snorri Arinbjarnarson 1901 – 1958

      Snorri Arinbjarnarson 1901 - 1958 Snorri Norðfjörð Arinbjarnarson var fæddur í Reykjavík þann fyrsta desember 1901, son...