Gunnlaugur Scheving

Gunnlaugur Scheving er einn helsti listamaður íslensku þjóðarinnar sem ruddi brautina fyrir ný viðhorf til myndlistar á fjórða áratug síðustu aldar, en Listasafn Íslands varðveitir mikið safn verka hans, þar á meðal dánargjöf listamannsins. Gunnlaugur Scheving (1904–1972) fæddist í Reykjavík en ólst upp á Austurlandi. Hann flutti til Reykjavíkur árið 1920 og fór í einkatíma hjá Einari Jónssyni myndhöggvara. og síðar lærði við teikniskóla Guðmundar Thorsteinssonar Muggs. Hann fór síðar til Kaupmannahafnar árið 1923 og gekk í teikniskóla Viggo Brandt. Síðan eyddi hann fimm árum í Konunglegu listaháskólanum með prófessor Ejnar Nielsen og Aksel Jørgensen

Gunnlaugur Scheving (1904–1972) var fæddur í Reykjavík.

Sjá  here

Gunnlaugur Scheving til vinstri Ásgrímur jónsson og Jón Þorleifsson artist

Sjá fleiri greinar un íslenska myndlistamenn. See here

 

Related Articles

  Ásrún Kristjánsdóttir

  Ásrún Kristjánsdóttir

  Ásrún Kristjánsdóttir   Leit að öðrum sannleik  Sjá meirahér UPPHAFIÐ má rekja til þess að ég var beðin að...

  Örn Bárður Jónsson

  Örn Bárður Jónsson

    Séra Örn Bárður Jónsson (f. 23. nóvember 1949 á Ísafirði).  Örn Bárður lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands ...

  Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

  Stórval Stefán V. Jónsson 1908 – 1994

  Stórval Stefán V. Jónsson ( 1908 - 1994) Stefán Vilhjálmur Jónsson fæddist í Möðrudal 24. júní 1908. Foreldrarhans voru...

  Halldóra

  Halldóra

  - HALLDORA - Íslensk hönnun / Icelandic Design HALLDORA er íslenskt skó og fylgihluta tísku fyrirtæki í eigu Halldóru...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland