Guðmundur Einarsson frá Miðdal

Guðmundur Einarsson frá Miðdal


Guðmundur Einarsson var fæddur í Miðdal í Mosfellssveit árið 1895. Hann nam myndlist Í teikniskóla Stefáns Eiríkssonar 1911-13. Síðar fór hann til Danmerkur þar sem hann stundaði nám við teikniskóla Viggo Bjergs í Kaupmannahöfn 1919-20. Að því námi loknu hélt hann Í Det Kongelige Akademie for de Skønne Kunster í Kaupmannahöfn og lauk námi þaðan 1921. Þá hélt hann til Þýskalands þar sem hann lagði stund á myndhöggvaranám við einkaskóla Hans Schzegerle í München 1921-25 og nám í leirbrennslu við sama skóla 1924-26.

Guðmundur kom fyrst fram með verk opinberlega á sýningu Listvinafélagsins árið 1921. Guðmundur var fjölhæfur listamaður og lagði stund á höggmyndasmíði, málaralist og eirstungu svo eitthvað sé nefnt.Verk Guðmundar einkennast af áhrifum úr hrikalegu landslagi Íslands og áhuga hans á mannlífi frá fyrri öldum. Guðmundur lést árið 1963.

Skólavörðustígur 43 101 Reykjavik


1895 - 1963


CATEGORIES





code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      ULLARSELIÐ – WOOL CENTRE

      ULLARSELIÐ – WOOL CENTRE

      Ullarselið is a store set up by individuals interested in the utilisation of wool and other natural Icelandic material. ...

      Freyja Reynisdóttir

      Freyja Reynisdóttir

      Freyja Reynisdóttir: Abacus 15.10.2021 –17.10.2021 14:00–18:00 @ Kaktus ...

      Elín Þ. Rafnsdóttir

      Elín Þ. Rafnsdóttir

      Laugardaginn 20. mars opnaði Elín Þ. Rafnsdóttir olíumálverkasýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, sem ...

      Gletta og Án titils

      Gletta og Án titils

      Hafnarborg býður gesti hjartanlega velkomna á opnun tveggja nýrra sýninga laugardaginn 14. janúar kl. 14. Í aðalsal Hafn...