Guðmundur Einarsson frá Miðdal

Guðmundur Einarsson frá Miðdal


Guðmundur Einarsson var fæddur í Miðdal í Mosfellssveit árið 1895. Hann nam myndlist Í teikniskóla Stefáns Eiríkssonar 1911-13. Síðar fór hann til Danmerkur þar sem hann stundaði nám við teikniskóla Viggo Bjergs í Kaupmannahöfn 1919-20. Að því námi loknu hélt hann Í Det Kongelige Akademie for de Skønne Kunster í Kaupmannahöfn og lauk námi þaðan 1921. Þá hélt hann til Þýskalands þar sem hann lagði stund á myndhöggvaranám við einkaskóla Hans Schzegerle í München 1921-25 og nám í leirbrennslu við sama skóla 1924-26.

Guðmundur kom fyrst fram með verk opinberlega á sýningu Listvinafélagsins árið 1921. Guðmundur var fjölhæfur listamaður og lagði stund á höggmyndasmíði, málaralist og eirstungu svo eitthvað sé nefnt.Verk Guðmundar einkennast af áhrifum úr hrikalegu landslagi Íslands og áhuga hans á mannlífi frá fyrri öldum. Guðmundur lést árið 1963.

Related Articles

  Gunnar Guðmundsson G. Hofi

  Gunnar Guðmundsson G. Hofi

  Gunnar Fæddur 30. maí 1898 Dáinn 23. október 1987 Nú er Munda amma mín dáin. Söknuður okkar sem elskuðum hana er mikill....

  Elísabet K. Jökulsdóttir og Matthías Rúnar Sigurðsson

  Elísabet K. Jökulsdóttir og Matthías Rúnar Sigurðsson

  Elísabet K. Jökulsdóttir & Matthías Rúnar Sigurðsson: Þetta líður hjá 15.10.2021 ...

  Hulda Rós Guðnadóttir

  Hulda Rós Guðnadóttir

  Verið velkomin að njóta sýningarinnar á opnunartíma safnsins. Vegna fjöldatakmarkana verður engin formleg opnun. Á eink...

  Sæmundur Þór Helgason

  Sæmundur Þór Helgason

  Sæmundur Þór Helgason: Solar Plexus Pressure Belt™G2 16.10.2021–24.10.2021 11:00–18:00 ...


Skólavörðustígur 43 101 Reykjavik


1895 - 1963


CATEGORIES

code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland