• Íslenska

Karl Kvaran 1924 – 1989

Karl Kvaran 1924 – 1989

Karl Kvaran er i hópi okkar bestu abstraktmálara, á þvi leikur naumast neinn vafi. Hann er 54 ára gamall og skipaði sér fljótlega eftir listnám i Reykjavík, Kaupmannahöfn og víðar í röð strangtrúarmann á abstraktlistarinnar, en nú hefur hann starfað sem myndlistarmaður i Reykjavik í þrjá áratugi, og er þetta því að öðrum þræði tímamótasýning, þótt ekki standi Karl Kvaran á neinum sérstökum tímamótum í myndlistinni. Þar þræðir hann sinn stig, sækir á brattann og vindurinn er i fangið.
Jónas Guðmundsson í Tímanum 1979. Sja meira hér 

Karl Kvaran listmálari fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 17.11. 1924. Hann var sonur Ólafs Kvaran og Ingibjargar Elísabetar Benediktsdóttur.
Ólafur var sonur Jósefs, prests á Breiðabólstað á Skógarströnd, bróður Einars Kvaran ritöfundar. Elísabet var systir Hallgríms Benediktssonar stórkaupmanns, föður Geirs Hallgímssonar forsætisráðherra.

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

  JÓHANNES SVEINSSON KJARVAL

  JÓHANNES  SVEINSSON KJARVAL 1885-1972 Jóhannes Sveinsson Kjarval ólst upp í Geitavík í Borgarfirði eystri frá fjö...

  Þórarinn B. Þorláksson

  Þórarinn B. Þorláksson

  Þórarinn Benedikt Þorláksson (14. febrúar 1867 – 10. júlí 1924 var íslenskur listmálari og fyrstur Íslendinga til að nem...

  GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

  GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

  Mynd: Hulda Vilhjálmsdóttir, Kona í fullri reisn, 2001.   GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS Sýning á verkum samtím...

  Ásrún Kristjánsdóttir

  Ásrún Kristjánsdóttir

  Ásrún Kristjánsdóttir   Leit að öðrum sannleik  Sjá meirahér UPPHAFIÐ má rekja til þess að ég var beðin að...


531 Borðeyri


1924 - 1989


 • Íslenska

CATEGORIES
iframe code

NEARBY SERVICES