Ásrún Kristjánsdóttir

Ásrún Kristjánsdóttir

 

Leit að öðrum sannleik  Sjá meirahér

UPPHAFIÐ má rekja til þess að ég var beðin að hanna gripi sem tengdust miðöldum og leitaði ég til Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns eftir einhverju mynstri eða myndefni í gömlum handritum
sem ég gæti nýtt mér, en þá uppgötvaði ég að allt sem heitir myndefni í handritunum er óskráð og algerlega óaðgengilegt,“ sagði Ásrún.  „Svo var það að á tónlistarhátíð í Skálholti sumarið 2000 var ákveðið að nokkrir dagar yrðu helgaðir tónlist frá miðöldum og þá sérstaklega úr kvæðasöfnum sem tónlistarmenn í Collegium Musicum höfðu fundið í handritum á Landsbókasafninu. Ég var fengin til að setja upp sérstaka sýningu sem umgjörð fyrir uppákomuna en tónlistarfólkið hafði merkt við hvar var að finna fallegar myndir í kvæðasöfnunum. Þetta voru milli 50 og 60 handrit auk fjölda annarra sem ég fann og skoðaði úr því að ég var komin af stað,en eftir þetta varð ekki aftur snúið.“ Ásrún sagðist hafa gert sér grein fyrir að enginn hefði skoðað jafn mikið af myndum í handritum og hún þegar hér var komið sögu. Hún leitaði til Einars Sigurðssonar landsbókavarðar og lýsti áhuga á að skrá myndefnið í aðgengilegan gagnagrunn. Sjá meira hér

Íslenskt verkefni valið úr hópi 10 norrænna hugmynda um umhverfisvænar innréttingar
Visthollusta nátengd ímynd Íslands erlendis. Sjá meira hér

ÁSRUN KRISTJÁNSDÓTTIR
Asrún hannaði tvær gerðir af treflum þeim sem prýða munu vinningaskrá happdrættis SIBS á nýju happdrættisári.  Sjá meira hér

Í fyrrakvöld var haldinn fundur um íslenskan iðnað á vegum landssambands framsóknarkvenna. Þar kynnti m.a. Ásrún Kristjánsdóttir yfirkennari í textíldeild Myndlista- og handíðaskólanum hugmyndir sínar um nýjar
vinnsluaðferðir í textíliðnaði, en hún hefur m.a. áhuga á að vefnaður úr íslensku ullinni verði efldur og einnig að smáiðnaður verði byggður upp um landsbyggðina og að hann fylgi ákveðinni sameiginlegri stefnu í markaðssetningu. Sjá meira hér

 

 

 

Sjá fleiri greinar um myndlistamenn sjá hér

Related Articles

  Atli Már

  Atli Már

  Atli Már Árnason fæddist í Reykjavík 17. janúar 1918. Foreldrar hans voru Árni Óla rithöfundur og blaðamaður á Morgunb...

  Þversagnir Heiðrún Kristjánsdóttir

  Þversagnir Heiðrún Kristjánsdóttir

  HJARTA REYKJAVÍKUR: ÞVERSAGNIR – HEIÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR   Sýning á verkum Heiðrúnar Kristjánsdóttur op...

  Hljóðön – HLJORÐ Sunnudaginn 7. júní kl. 20

  Hljóðön – HLJORÐ Sunnudaginn 7. júní kl. 20

  Sunnudaginn 7. júní kl. 20, lýkur sjöunda starfsári tónleikaraðarinnar Hljóðana í Hafnarborg með tónleikum Ástu Fanneyja...

  Bergur Thorberg

  Bergur Thorberg

  Bergur Thorberg myndlistamaður er fæddur 1951 og uppalin í Skagastönd og stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og sa...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland