Á Safnanótt þann 3. febrúar býðst gestum Vetrarhátíðar að heimsækja safnhús Listasafns Íslands. Sýningaropnanir í tveimur safnhúsum ásamt fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Ókeypis aðgangur í tilefni kvöldsins.
Opnunartími frá kl. 10 – 23.