Hjarta Reykjavíkur

Hjarta Reykjavíkur er lítið fjölskyldu fyrirtæki, stofnað í mars 2019 af Jóhanni Ludwig Torfasyni myndlistarmanni og konu hans Ragnhildi Jóhanns. „Verslunin byrjaði eiginlega með tveimur bókum,“ segir Jóhann en hann hafði gefið út tvær bækur með teikningum af húsum í miðbæ Reykjavíkur, „The Heart of Reykjavík“ og „Kæri Laugavegur“ sem sýnir öll húsin sem standa við þá góðu götu. Svo fengum við þessa klikkuðu hugmynd, að stofna búð utan um bók, en vöruúrvalið hefur síðan aukist jafnt og þétt.

Megnið af vörunum eru hannaðar og framleiddar í versluninni sjálfri, því hún er einnig vinnustofa , prentað á bolla, glasamottur og svo framvegis með aðferð sem kallast upp á ensku Dye Sublimation en vegna þess eru vörur fyrirtækisins ekki fjöldaframleiddar þar sem þær eru langflestar handgerðar á staðnum.

Related Articles

  Sýningin Því meira, því fegurra eftir Erró í Hafnarhúsi. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

  Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

  Án titils – samtímalist fyrir byrjendur

  Sýningin Því meira, því fegurra eftir Erró í Hafnarhúsi. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir. Án titils – samtímalist ...

  Gunnar Guðmundsson G. Hofi

  Gunnar Guðmundsson G. Hofi

  Gunnar Fæddur 30. maí 1898 Dáinn 23. október 1987 Nú er Munda amma mín dáin. Söknuður okkar sem elskuðum hana er mikill....

  Hringur Jóhannesson

  Hringur Jóhannesson

  Hringur Jóhannesson (21. desember 1932 - 17. júlí 1996) var íslenskur myndlistamaður. Hann þótti vera einn helsti fulltr...

  Helene Schjerfbeck

  Helene Schjerfbeck

  Finnskt Myndlist Stærsta og glæsilegasta listasafn Finnlands, Ateneum, stendur í miðborg Helsinki nálægt aðaljárnbrau...


code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland