Þversagnir Heiðrún Kristjánsdóttir

HJARTA REYKJAVÍKUR: ÞVERSAGNIR – HEIÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

 

  • Sýning á verkum Heiðrúnar Kristjánsdóttur opnar í Hjarta Reykjavíkur næstkomandi laugardag og ber yfirskriftina Þversagnir. Verkin voru unnin árið 2020 og er efniviðurinn gamlar bækur og annað prentverk, líkt og Heiðrún hefur unnið með áður, upprúllaðar blaðsíður sem dýft er í Pelikan blek og húðaðar með örþunnu vaxi.

Heiðrún Kristjánsdóttir stundaði myndlistarnám á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Hún hefur kennt myndlist í áraraðir og haldið 5 einkasýningar.

Sýningarrými Hjarta Reykjavíkur hefur hýst margar sýningar undanfarið ár og er staðsett bakatil í versluninni á Laugavegi 12b.

Sýningin Þversagnir opnar laugardaginn 4. september kl 17 og stendur til 3. október.

 

 

Laugavegur 12b 101 Reykjavik

864 9822

[email protected]

hjartareykjavikur.is


4. september kl 17 og stendur til 3. október.


CATEGORIES



codeiframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      ráðstefna um landbúnað

      Ráðstefna um málefni landbúnaðar

      Ráðstefna um málefni landbúnaðar

      Íslenskur landbúnaður er staddur á krossgötum. Staðan er að einhverju leyti þannig að það er að hrökkva eða stökkva. Tæk...

      Slafnesk þjóðlög

      Slafnesk þjóðlög

      Slafnesk þjóðlög – tónleikar og söngsmiðja Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 mun...

      Barnadagskrá í Þjóðminjasafni Íslands 17. júní

      Barnadagskrá í Þjóðminjasafni Íslands 17. júní

      Barnadagskrá í Þjóðminjasafni Íslands 17. júní Í tilefni 75 ára afmælis lýðveldisins 17. júní kl. 14 opnar Lilja Dögg...

      Hringur Jóhannesson

      Hringur Jóhannesson

      Hringur Jóhannesson (21. desember 1932 - 17. júlí 1996) var íslenskur myndlistamaður. Hann þótti vera einn helsti fulltr...