HJARTA REYKJAVÍKUR: ÞVERSAGNIR – HEIÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR
Heiðrún Kristjánsdóttir stundaði myndlistarnám á Íslandi og í Bandaríkjunum.
Hún hefur kennt myndlist í áraraðir og haldið 5 einkasýningar.
Sýningarrými Hjarta Reykjavíkur hefur hýst margar sýningar undanfarið ár og er staðsett bakatil í versluninni á Laugavegi 12b.
Sýningin Þversagnir opnar laugardaginn 4. september kl 17 og stendur til 3. október.
Laugavegur 12b 101 Reykjavik
864 9822
4. september kl 17 og stendur til 3. október.
codeiframe code