Þversagnir Heiðrún Kristjánsdóttir

HJARTA REYKJAVÍKUR: ÞVERSAGNIR – HEIÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

 

 • Sýning á verkum Heiðrúnar Kristjánsdóttur opnar í Hjarta Reykjavíkur næstkomandi laugardag og ber yfirskriftina Þversagnir. Verkin voru unnin árið 2020 og er efniviðurinn gamlar bækur og annað prentverk, líkt og Heiðrún hefur unnið með áður, upprúllaðar blaðsíður sem dýft er í Pelikan blek og húðaðar með örþunnu vaxi.

Heiðrún Kristjánsdóttir stundaði myndlistarnám á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Hún hefur kennt myndlist í áraraðir og haldið 5 einkasýningar.

Sýningarrými Hjarta Reykjavíkur hefur hýst margar sýningar undanfarið ár og er staðsett bakatil í versluninni á Laugavegi 12b.

Sýningin Þversagnir opnar laugardaginn 4. september kl 17 og stendur til 3. október.

 

 

Related Articles

  Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

  Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

  Dagana 15.-18. febrúar verður boðið upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndas...

  Haukur Halldorsson

  Haukur Halldorsson

  Haukur Halldórsson (f. 1937) helstu viðfangsefni hans í myndlist eru Norræn goðafræði og norður-evrópsk goðafræði, k...

  Hádegistónleikar í Hafnarborg – Ingveldur Ýr

  Hádegistónleikar í Hafnarborg – Ingveldur Ýr

  Hádegistónleikar í Hafnarborg – Ingveldur Ýr Þriðjudaginn 6. apríl kl. 12 Þriðjudaginn 6. apríl kl. 12:00 kl. 12...

  Tolli Morthens

  Tolli Morthens

  Þorlákur Kristinsson Morthens (fæddur 3. október 1953), líka þekktur sem  Tolli. Meira um íslenska myndlistamenn sjá ...


Laugavegur 12b 101 Reykjavik

864 9822

[email protected]

hjartareykjavikur.is


4. september kl 17 og stendur til 3. október.


CATEGORIES



codeiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland