Þversagnir Heiðrún Kristjánsdóttir

HJARTA REYKJAVÍKUR: ÞVERSAGNIR – HEIÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

 

 • Sýning á verkum Heiðrúnar Kristjánsdóttur opnar í Hjarta Reykjavíkur næstkomandi laugardag og ber yfirskriftina Þversagnir. Verkin voru unnin árið 2020 og er efniviðurinn gamlar bækur og annað prentverk, líkt og Heiðrún hefur unnið með áður, upprúllaðar blaðsíður sem dýft er í Pelikan blek og húðaðar með örþunnu vaxi.

Heiðrún Kristjánsdóttir stundaði myndlistarnám á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Hún hefur kennt myndlist í áraraðir og haldið 5 einkasýningar.

Sýningarrými Hjarta Reykjavíkur hefur hýst margar sýningar undanfarið ár og er staðsett bakatil í versluninni á Laugavegi 12b.

Sýningin Þversagnir opnar laugardaginn 4. september kl 17 og stendur til 3. október.

 

 

Related Articles

  Haukur Halldorsson

  Haukur Halldorsson

  Haukur Halldórsson (f. 1937) helstu viðfangsefni hans í myndlist eru Norræn goðafræði og norður-evrópsk goðafræði, k...

  Elín Þ. Rafnsdóttir

  Elín Þ. Rafnsdóttir

  Laugardaginn 20. mars opnaði Elín Þ. Rafnsdóttir olíumálverkasýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, sem ...

  Anne Herzog “ Mountain of forgotten dreams“

  Anne Herzog “ Mountain of forgotten dreams“

  " Mountain of forgotten dreams" Anne Herzog er fædd 1984. Hún er franskur listamaður og listakennari sem vinnur í hin...

  Íris Björk Gunnarsdóttir

  Íris Björk Gunnarsdóttir

  Skoðið og hlustið á tónleikanna með því að klikka hér Þriðjudaginn 2. mars kl. 12 mun Íris Björk Gunnarsdóttir, s...


Laugavegur 12b 101 Reykjavik

864 9822

[email protected]

hjartareykjavikur.is


4. september kl 17 og stendur til 3. október.


CATEGORIEScodeiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland