Þversagnir Heiðrún Kristjánsdóttir

HJARTA REYKJAVÍKUR: ÞVERSAGNIR – HEIÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

 

 • Sýning á verkum Heiðrúnar Kristjánsdóttur opnar í Hjarta Reykjavíkur næstkomandi laugardag og ber yfirskriftina Þversagnir. Verkin voru unnin árið 2020 og er efniviðurinn gamlar bækur og annað prentverk, líkt og Heiðrún hefur unnið með áður, upprúllaðar blaðsíður sem dýft er í Pelikan blek og húðaðar með örþunnu vaxi.

Heiðrún Kristjánsdóttir stundaði myndlistarnám á Íslandi og í Bandaríkjunum.

Hún hefur kennt myndlist í áraraðir og haldið 5 einkasýningar.

Sýningarrými Hjarta Reykjavíkur hefur hýst margar sýningar undanfarið ár og er staðsett bakatil í versluninni á Laugavegi 12b.

Sýningin Þversagnir opnar laugardaginn 4. september kl 17 og stendur til 3. október.

 

 

Related Articles

  Jóhann Briem 1907- 1991

  Jóhann Briem 1907- 1991

  Jóhann Briem Jóhann fæddist að Stóra Núpi í Gnúpverjahrepp. Stundaði hann listnám hjá Jóni Jónssyni málara, bróðu...

  Eldheimar Eldfjallasafn

  Eldheimar Eldfjallasafn

  ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærs...

  Íris Björk Gunnarsdóttir

  Íris Björk Gunnarsdóttir

  Skoðið og hlustið á tónleikanna með því að klikka hér Þriðjudaginn 2. mars kl. 12 mun Íris Björk Gunnarsdóttir, s...

  Gunnlaugur Scheving

  Gunnlaugur Scheving

  Gunnlaugur Scheving er einn helsti listamaður íslensku þjóðarinnar sem ruddi brautina fyrir ný viðhorf til myndlistar á ...


Laugavegur 12b 101 Reykjavik

864 9822

[email protected]

hjartareykjavikur.is


4. september kl 17 og stendur til 3. október.


CATEGORIEScodeiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland