„Góð uppskera“

„Góð uppskera“: Staða Íslands í alþjóðlegri verslun með líkamsleifar fyrr á tímum

Þriðjudaginn 7. september kl. 12 flytur Adam Netzer Zimmer, doktorsnemi í mannabeinafræði og fornleifafræði, erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Fyrirlesturinn verður á ensku. Fyrirlestrinum verður einnig streymt á YouTube.

Krufning er mikilvægur hluti af námi lækna en að nálgast lík til að nota við kennslu er síður en svo auðvelt. Um aldir gripu líffærafræðingar til þess ráðs að ræna grafir, nýta sér minnihlutahópa í samfélagi sínu og beita fyrir sig tengslaneti nýlenduvelda til að verða sér úti um líkamsleifar. Í fyrirlestrinum mun Adam Netzer Zimmer segja frá rannsóknum sínum á beinagrindum sem varðveittar eru í Læknagarði og fjalla um hvernig íslenskir læknar komust yfir lík á mótunarárum íslenska heilbrigðiskerfisins. Að auki mun hann ræða hvernig erlendir fræðimenn notuðu eitt sinn Íslendinga sem líffærafræðilegt rannsóknarefni.

Vegna fjöldatakmarkana er nauðsynlegt að bóka sæti í síma 530 2202 eða í gegnum netfangið [email protected] 

SUÐURGATA 41 102 Reykjavík

[email protected]CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Lilja Ingvarsdóttir – Hversdagskyrrð

   Lilja Ingvarsdóttir – Hversdagskyrrð

     Lilja Ingvarsdóttir opnar sýninguna Hversdagskyrrð í Litla gallerý. Föstudagur 29. október 13:00-18:00 L...

   D33 Tónn: Leiðsögn listamanns í Hafnarhúsi

   D33 Tónn: Leiðsögn listamanns í Hafnarhúsi

   D33 Tónn: Leiðsögn listamanns Fimmtudag 12. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi Anna Fríða Jónsdóttir verður með leiðsögn um ...

   MARGRÉT H. BLÖNDAL

   MARGRÉT H. BLÖNDAL

   MARGRÉT H. BLÖNDAL Aerotics / Loftleikur 3. september - 10. október 2020 Margret H. Blöndal sjá biografi sjá hér ...

   Arna Óttarsdóttir  Allt fínt.

   Arna Óttarsdóttir  Allt fínt.

   Arna Óttarsdóttir  Allt fínt. Verið velkomin á opnun sýningar Örnu Óttarsdóttur þann 14. Mars milli kl: 18:00-20:00 ...