Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur

Grýla, Leppalúði og Svavar Knútur

Sunnudaginn 4. desember klukkan 14:00 mæta svo hjónin Grýla og Leppalúði til byggða en þeirra fyrsta stopp verður að sjálfsögðu í Þjóðminjasafninu. Söngvaskáldið Svavar Knútur mun vísa þeim veginn með söng því eins og öll vita eru þessi tröll hvorki rat- né stundvís en jólasöng, og þá sérstaklega barna, þefa þau uppi eins og enginn sé morgundagurinn.

Suðurgötu 41 102 Reykjavík

Suðurgötu 41

[email protected]

thjodminjasafn.is


4. desember klukkan 14


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles