Sýningatími: 12.9.2020 – 17.1.2021, Myndasalur – Þjóðminjasafnið Suðurgötu
Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar var Halldór Pétursson (1916-1977). Í tilefni af aldarafmæli hans á síðasta ári gáfu Ágústa, Halldóra og Pétur, börn Halldórs, safn föður síns af teikningum til Þjóðminjasafns Íslands.
Halldór Pétursson (1916-1977).
Helga Valtýrsdóttir leikkona 22.923-24.3.68
Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu 101 Reykjavík
12.9.2020 - 17.1.2021,
1916
Hönnun og handverk
Myndlist
Myndlistamaður
Skemmtanir/Viðburðir
Þjóðminjasafnið
iframe code