Olaf Sigurðsson

Olaf Sigurðsson er expressjónískur listamaður, fæddur árið 1950 í Reykjavík. Olaf Sigurðsson starfar í Bandríkinum og vinnur þar að list sinni. Sjá meira hér

Olaf Sigurðsson á sinn tónlistferill líka og spilaði með Pops, Mods, Arfi, FiFI & FoFo og síðast GOP & Helga sem var hans síðasta hljómsveit áður en hann flutti til Ameríku. Olaf spilaði líka í Bandaríjunum og hætti svo endanlega að spila 2013.

Hljómsveitin Mods. Sjá meira hér

Love like a Man – Arfi 1970 sjá videó hér

Olaf Sigurðsson er sonur Sigurðar Ólafssonar söngvara og bróðir Þuríðar Sigurðardóttir myndlistamann og söngvara.

Related Articles

  Thelma Herzl – „Till the End of Time“

  Thelma Herzl – „Till the End of Time“

  Íslenska listakonan Thelma Herzl mun opna sýningu í Graz safninu, Sackstraße 18, 8010 Graz, Austurríki á morgun 29. sept...

  Þórarinn B. Þorláksson

  Þórarinn B. Þorláksson

  Þórarinn Benedikt Þorláksson (14. febrúar 1867 – 10. júlí 1924 var íslenskur listmálari og fyrstur Íslendinga til að nem...

  Claudia Hausfeld

  Claudia Hausfeld

  HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00  Sýningatímabil 2...

  Una Lorenzen

  Una Lorenzen

  Dáið er allt án drauma Sara Gunnarsdóttir og Una Lorenzen Teikningin er útgangspunktur sýningar þeirra Söru Gunnarsd...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland