Olaf Sigurðsson

Olaf Sigurðsson er expressjónískur listamaður, fæddur árið 1950 í Reykjavík. Olaf Sigurðsson starfar í Bandríkinum og vinnur þar að list sinni. Sjá meira hér

Olaf Sigurðsson á sinn tónlistferill líka og spilaði með Pops, Mods, Arfi, FiFI & FoFo og síðast GOP & Helga sem var hans síðasta hljómsveit áður en hann flutti til Ameríku. Olaf spilaði líka í Bandaríjunum og hætti svo endanlega að spila 2013.

Hljómsveitin Mods. Sjá meira hér

Love like a Man – Arfi 1970 sjá videó hér

Olaf Sigurðsson er sonur Sigurðar Ólafssonar söngvara og bróðir Þuríðar Sigurðardóttir myndlistamann og söngvara.

iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Skúlptúr / skúlptúr

   Skúlptúr / skúlptúr

   18.11.2020 - 28.02.2021   Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningu...

   Þjóðsögur á þriðjudögum í Ásmundarsafni

   Þjóðsögur á þriðjudögum í Ásmundarsafni

   Ásmundarsafn Alla þriðjudaga kl. 16.15 fram í maí. Þjóðsögur á þriðjudögum í Ásmundarsafni...

   Verk úr safneign Hafnarfjörður

   Verk úr safneign Hafnarfjörður

   Laugardaginn 1. desember verður sýningin Hafnarfjörður - verk úr safneign opnuð í aðalsal Hafnarborgar. Það er ekki bar...

   Gallerí Kúpa

   Gallerí Kúpa

   Gallerí Kúpa er listamannarekið gallerí/rými staðsett að Laugavegi 29b í Reykjavík....