• Íslenska

Olaf Sigurðsson

Olaf Sigurðsson er expressjónískur listamaður, fæddur árið 1950 í Reykjavík. Olaf Sigurðsson starfar í Bandríkinum og vinnur þar að list sinni. Sjá meira hér

Olaf Sigurðsson á sinn tónlistferill líka og spilaði með Pops, Mods, Arfi, FiFI & FoFo og síðast GOP & Helga sem var hans síðasta hljómsveit áður en hann flutti til Ameríku. Olaf spilaði líka í Bandaríjunum og hætti svo endanlega að spila 2013.

Hljómsveitin Mods. Sjá meira hér

Love like a Man – Arfi 1970 sjá videó hér

Olaf Sigurðsson er sonur Sigurðar Ólafssonar söngvara og bróðir Þuríðar Sigurðardóttir myndlistamann og söngvara.

Related Articles

  Durgur 2018 tónlistarhátíð

  Durgur 2018 tónlistarhátíð

  Durgur, Tónlistarhátíð alþýðunnar verður haldin á Snæfellsnesi um páskana. Þar fjölbreytileikanum er fagnað, allskonar l...

  Heiðrún Kristjánsdóttir

  Heiðrún Kristjánsdóttir

  Heiðrún Kristjánsdóttir Sjá fleiri greinar um myndlist klikka hér...

  Steingrímur Eyfjörð

  Steingrímur Eyfjörð

  HVERFISGALLERÍ býður þér á opnun sýningar Steingríms Eyfjörð Megi þá helvítis byltingin lifa, laugardaginn 30. mars kl.1...

  VALTÝR PÉTURSSON

  VALTÝR PÉTURSSON

  VALTÝR PÉTURSSON Sýningatími  frá: 24.9.2016 - 12.2.2017, Listasafn Íslands Valtýr Pétursson (1919−1988) var braut...


iframe code

NEARBY SERVICES