Olaf Sigurðsson

Olaf Sigurðsson er expressjónískur listamaður, fæddur árið 1950 í Reykjavík. Olaf Sigurðsson starfar í Bandríkinum og vinnur þar að list sinni. Sjá meira hér

Olaf Sigurðsson á sinn tónlistferill líka og spilaði með Pops, Mods, Arfi, FiFI & FoFo og síðast GOP & Helga sem var hans síðasta hljómsveit áður en hann flutti til Ameríku. Olaf spilaði líka í Bandaríjunum og hætti svo endanlega að spila 2013.

Hljómsveitin Mods. Sjá meira hér

Love like a Man – Arfi 1970 sjá videó hér

Olaf Sigurðsson er sonur Sigurðar Ólafssonar söngvara og bróðir Þuríðar Sigurðardóttir myndlistamann og söngvara.

Related Articles

  Slafnesk þjóðlög

  Slafnesk þjóðlög

  Slafnesk þjóðlög – tónleikar og söngsmiðja Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 mun...

  Ásgerður Búadóttir 1920-2014

  Ásgerður Búadóttir 1920-2014

  Ásgerður Búadóttir 1920-2014 Ásgerður Ester Búadóttir (4. desember 1920 – 19. maí 2014) var frumkvöðull nútíma veflis...

  Tolli Morthens

  Tolli Morthens

  Þorlákur Kristinsson Morthens (fæddur 3. október 1953), líka þekktur sem  Tolli. Meira um íslenska myndlistamenn sjá ...

  Hljóðön – HLJORÐ Sunnudaginn 7. júní kl. 20

  Hljóðön – HLJORÐ Sunnudaginn 7. júní kl. 20

  Sunnudaginn 7. júní kl. 20, lýkur sjöunda starfsári tónleikaraðarinnar Hljóðana í Hafnarborg með tónleikum Ástu Fanneyja...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland