Olaf Sigurðsson

Olaf Sigurðsson er expressjónískur listamaður, fæddur árið 1950 í Reykjavík. Olaf Sigurðsson starfar í Bandríkinum og vinnur þar að list sinni. Sjá meira hér

Olaf Sigurðsson á sinn tónlistferill líka og spilaði með Pops, Mods, Arfi, FiFI & FoFo og síðast GOP & Helga sem var hans síðasta hljómsveit áður en hann flutti til Ameríku. Olaf spilaði líka í Bandaríjunum og hætti svo endanlega að spila 2013.

Hljómsveitin Mods. Sjá meira hér

Love like a Man – Arfi 1970 sjá videó hér

Olaf Sigurðsson er sonur Sigurðar Ólafssonar söngvara og bróðir Þuríðar Sigurðardóttir myndlistamann og söngvara.

Related Articles

  Margret Laxness

  Margret Laxness

  Lærði myndlist í MHÍ í Reykjavík og í Accademia di belle Arti di Roma, hefur  málaralistina í aðalhlutverki og hefur sta...

  Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

  Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

  Listasafn ASÍ Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu Arnór Hannibalsson forstöðumaður Listasafn ASÍ í viðtali í 1. maí 1962 En...

  Eiki Einars tónskáld og lagasmiður

  Eiki Einars tónskáld og lagasmiður

  Ég er með hugmynd! Eiríkur Einarsson hefur orðið Fyrsta platan, Ég er með hugmynd! kom út sumarið 2009. Þannig var að ...

  Veturliði Gunnarsson 1926-2004

  Veturliði Gunnarsson 1926-2004

  Icelandic painter 1926-2004 sjá fleiri greinar hér um íslendska myndlistamenn here  ...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland